Fréttir vikunnar – Hlutir sem benda til þess að þú sért miðaldra og ruslaköfun

Rakel Guðmundsdóttir

Hér fyrir neðan má sjá tíu vinsælustu fréttir á Kaffinu í vikunni sem leið.

Topp 10 listarnir hafa verið vinsælir á Kaffinu og á því var engin undantekning með nýjasta listann um hluti sem benda til þess að maður sé að verða miðaldra. Einnig vakti frétt um námsmann frá Akureyri sem prófar svokallaða ruslaköfun í Svíþjóð athygli.

  1. Topp 10 – Hlutir sem benda til þess að þú sért miðaldra 
  2. Íslenskur námsmaður borðar úr ruslinu
  3. Einfaldaðu lífið með því að hætta þessu
  4. KA kjöldregið af Þór í úrslitaleik
  5. Gunni Þórðar samdi lag til minningar um Birnu
  6. Mark ársins í Olís-deildinni – myndband
  7. Verðkönnun – Dýrasti bragðarefurinn í Brynju
  8. Birkir Bjarna söng Rangur maður fyrir nýju liðsfélagana – myndband
  9. Heildarmyndin í máli Birnu Brjánsdóttur skýrðist við yfirheyrslur í gær
  10. Tímavélin – Guðjón Valur skorar úr vonlausu færi

UMMÆLI