Category: Fréttir

Fréttir

1 147 148 149 150 151 654 1490 / 6535 POSTS
Búast má við svifryksmengun á Akureyri

Búast má við svifryksmengun á Akureyri

Nú eru aðstæður þannig að búast má við svifryksmengun á Akureyri. Á miðvikudaginn var sólarhringsmeðaltal loftgæðamælistöðvar við Strandgötu um 40 µg ...
Tímamótasamningur um nám í heyrnarfræðum á háskólastigi

Tímamótasamningur um nám í heyrnarfræðum á háskólastigi

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands (HTÍ), Háskólinn í Örebro í Svíþjóð og Háskólinn á Akureyri hafa gert með sér samning sem gerir kleift að bjóða upp ...
Sparisjóður Höfðhverfinga og Þór/KA í samstarf

Sparisjóður Höfðhverfinga og Þór/KA í samstarf

Sparisjóður Höfðhverfinga hefur undirritað samstarfssamning við kvennalið knattspyrnudeildar Þórs/KA. Sparisjóðurinn leggur áherslu á að styrkja verk ...
Akureyrarbær samþykkir fyrstu stafrænu brunavarnaáætlun landsins

Akureyrarbær samþykkir fyrstu stafrænu brunavarnaáætlun landsins

Brunavarnaáætlun Slökkviliðs Akureyrar til ársins 2027 var samþykkt í bæjarstjórn Akureyrar 2. febrúar sl. Áætlunin er fyrsta stafræna brunavarn ...
Smíðaði hundrað myntmottur fyrir Frost í tilefni af Mottumars 2024

Smíðaði hundrað myntmottur fyrir Frost í tilefni af Mottumars 2024

Næstkomandi föstudag, 1. mars, hefst Mottumars - hið árlega átak Krabbameinsfélags Íslands og aðildarfélaga þess um allt land. Mottumars er hvatninga ...
Sjúkratryggingar stöðva starfsemi Heilsuverndar á Akureyri tímabundið

Sjúkratryggingar stöðva starfsemi Heilsuverndar á Akureyri tímabundið

Sjúkratryggingar Íslands hafa meinað tveimur læknum Heilsuverndar í Kópavogi að sinna skráðum sjúklingum stöðvarinnar frá Læknastofum Akureyrar. Anna ...
Nordic Office of Architecture hlýtur fyrstu verðlaun í samkeppni um nýja stúdentagarða

Nordic Office of Architecture hlýtur fyrstu verðlaun í samkeppni um nýja stúdentagarða

Arkitektastofan Nordic Office of Architecture hlýtur fyrstu verðlaun í samkeppni um hönnun á nýjum stúdentagörðum fyrir Félagsstofnun stúdenta Akurey ...
Orkuskipti á Norðurlandi – Hvað næst?

Orkuskipti á Norðurlandi – Hvað næst?

Fulltrúar frá byggðarráði og sveitarfélagi Þingeyjarsveitar héldu nýlega í fræðsluferð inn á Akureyri. Þar héldu Eimur, SSNE og Íslensk Nýorka málsto ...
Vélfag opnar fimmtu starfsstöðina

Vélfag opnar fimmtu starfsstöðina

Vélfag heldur áfram að stækka og opnar fimmtu starfsstöðina á Íslandi sem er staðsett við Njarðarnes 3-7 á Akureyri, þar sem Trésmiðjan Börkur var áð ...
Góður árangur HFA meðlima á Bikar- og Íslandsmeistaramótum í E-hjólreiðum

Góður árangur HFA meðlima á Bikar- og Íslandsmeistaramótum í E-hjólreiðum

Íslandsmeistaramót E-hjólreiða fór fram síðastliðinn laugardag, 24. febrúar, og meðlimir í Hjólreiðafélagi Akureyrar voru sigursælir. Í A-flokki k ...
1 147 148 149 150 151 654 1490 / 6535 POSTS