Category: Fréttir
Fréttir
Mest lesnu fréttir ársins 2023 á Kaffið.is
Um þessar mundir förum við yfir árið sem var að líða á vef Kaffið.is. Nú rennum við yfir þær fréttir sem voru mest lesnar á vefnum þetta árið. Vinsæl ...

Dýrara í göngin eftir áramót
Verðskrá Vaðlaheiðarganga fyrir 2024 var gefin út nú á dögunum og felur í sér verhækkanir í öllum flokkum. Nýja verðskráin tekur gildi frá og með 2. ...
Flugeldasala björgunarsveitanna opnuð
Flugeldasala björgunarsveita opnaði víða í dag, fimmtudaginn 28. Desember. Björgunarsveitin Súlur opnaði sína flugeldasölu klukkan 10:00 í dag í höfu ...
Áramótabrennan á nýjum stað þetta árið
Í tilkynningu sem Akureyrarbær gaf frá sér fyrir stuttu kemur fram að áramótabrennan þetta árið mun fara fram á auðu og óbyggðu svæði á Jaðri, sunnan ...

Gleðileg jól!
Starfsfólk Kaffið.is býður öllum lesendum okkar nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við vonum að þið njótið hátíðanna og að næsta ár ...

Lokadagur uppboðs til styrktar Píeta samtökunum í dag
Í dag, 21. desember, klukkan 18:00 mun uppboði til styktar Píeta samtökunum ljúka.Uppboðið er haldið á stafræna uppboðshúsinu Uppboð.com en fjöldi li ...
Blása til sóknar í atvinnumálum Eyjafjarðarsvæðisins
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., og Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja hf., hafa stofnað félagið Drift E ...
31 norðlensk fjölskylda fær matarúttekt frá Krónunni fyrir jólin
Krónan hefur afhent Velferðasjóði Eyjafjarðarsvæðis 31 gjafakort sem safnað var fyrir í jólasöfnun Krónunnar á aðventunni. Þá bauðst viðskiptavinum a ...
Krossfestum jólasveinana. Kveðja, Krasstófer og Ormur
"Nóttin var sú ágæt ein" þarf að vera spilað á öllum útvarpstöðum allan sólahringinn. Við erum komin of fjarri Guði varðandi jólin. Nú eru jólin ekki ...
Línuskipið Kiviuq I til Akureyrar í vetrargeymslu.
Það verður að teljast fátítt, nú til dags, að erlend skip komi til Íslands í vetrargeymslu, en línuskipið Kiviuq I kom til Akureyrar til vetrargeymsl ...
