Fréttir

Fréttir

1 156 157 158 159 160 523 1580 / 5228 FRÉTTIR
Oddeyrin EA komin til Akureyrar – Getur geymt lifandi fisk í tönkum

Oddeyrin EA komin til Akureyrar – Getur geymt lifandi fisk í tönkum

Oddeyrin EA kom til Akureyrar í dag eftir gagngerar breytingar á skipinu í dönsku skipasmíðastöðinni Karstensens. Samherji keypti uppsjávarveiðiskip ...
Hvernig á að varast lúsmýið

Hvernig á að varast lúsmýið

Útvarpsmaðurinn Rikki G lýsti upplifun sinni af lúsmýbiti í útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 í morgun en Rikki eyddi helginni á Akureyri. Eins og ...
Viðgerðir vegna vegaskemmda munu ganga „fljótt og vel“ fyrir sig

Viðgerðir vegna vegaskemmda munu ganga „fljótt og vel“ fyrir sig

Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra fullyrðir í samtali við fréttastofu RÚV að það muni ganga fljótt og vel fyrir sig að gera við vegaskemmdir  ...
Lúsmý herjar á Norðurland

Lúsmý herjar á Norðurland

Lúsmýið er komið norður og er farið að plaga Akureyringa og gesti bæjarins. Krem til að vinna bug á kláða og koma í veg fyrir bit seldust upp hjá lyf ...
Bygging á nýrri flugstöð Akureyrarflugvallar boðin út

Bygging á nýrri flugstöð Akureyrarflugvallar boðin út

Isavia hefur óskað eftir tilboðum í 1.100 fermetra viðbyggingu við flugstöðina á Akureyrarflugvelli ásamt breytingum á núverandi flugstöð og nánasta ...
Hættustigi vegna vatnavaxta aflétt á Norðurlandi eystra

Hættustigi vegna vatnavaxta aflétt á Norðurlandi eystra

Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra hefur ákveðið að aflétta hættustigi vegna vegna leysinga og vatnavaxta í ám o ...
Hátt í 90 skemmtiferðaskip til Akureyrar í sumar

Hátt í 90 skemmtiferðaskip til Akureyrar í sumar

Von er á tæplega 90 skemmtiferðaskipum til þriggja hafna Akureyrarbæjar í sumar. Ekkert skemmtiferðaskip kom til bryggju Akureyrar í fyrra en nú virð ...
Mikið álag á fæðingardeildinni á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Mikið álag á fæðingardeildinni á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Alls 234 börn hafa fæðst á Sjúkrahúsinu á Akureyri það sem af er árinu. Það eru 56 fleiri börn en á sama tíma og í fyrra en Ingibjörg Jónsdóttir, yfi ...
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis leitar að hlaupurum fyrir Reykjavíkurmaraþonið

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis leitar að hlaupurum fyrir Reykjavíkurmaraþonið

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis hefur skráð sig til leiks sem góðgerðarfélag í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Maraþonið er mikilvægur liðu ...
Akureyringar beðnir um að snyrta gróður sem nær út fyrir lóðarmörk

Akureyringar beðnir um að snyrta gróður sem nær út fyrir lóðarmörk

Byggingarfulltrúi Akureyrarbæjar og forstöðumaður umhverfismála í bænum hafa skorað á lóðarhafa og umráðendur lóða á Akureyri að snyrta gróður sem næ ...
1 156 157 158 159 160 523 1580 / 5228 FRÉTTIR