Category: Fréttir
Fréttir
Eyrún Lilja er Ungskáld Akureyrar 2023
Úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2022 voru kunngjörð á Amtsbókasafninu í gær. Fyrstu verðlaun hlaut Eyrún Lilja Aradóttir fyrir verkið Að drepa ömmu ...
Kertavaka til stuðnings Palestínu á Ráðhústorgi
Sunnudaginn 10. desember næstkomandi klukkan 16:30 mun hópur fólks safnast saman á Ráðhústorginu á Akureyri og halda friðsamlega kertavöku tileinkaða ...
Framkvæmdir hefjast senn við félagsaðstöðu og stúku á KA-svæði
Miklar framkvæmdir eru á döfinni á íþróttasvæði KA. Byrjað var á nýjum keppnisvelli á síðasta ári og nú stendur til að ráðast í byggingu stúku og fél ...
Míla byggir upp nýja fjarskiptamiðju á Akureyri
Míla byggir upp nýja fjarskiptamiðju á Akureyri fyrir netumferð til og frá landinu. Er þetta fyrsta og eina netmiðjan utan suðvesturhornsins. Þar með ...
Þú ert ekki leiðinlegt foreldri!
Skúli Bragi Geirdal skrifar:
Síðastliðna tvo mánuði hef ég ferðast um landið og haldið rúmlega 100 fræðsluerindi um netöryggi, persónuvernd og mið ...

Yfirlýsing varðandi núverandi ástand í Palestínu: skuldbindingar og áhyggjur
Starfsfólk Háskólans á Akureyri hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna núverandi ástands í Palestínu. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér að neðan. ...
Íslenska æskulýðsrannsóknin: Akureyrarbær stendur vel á mörgum sviðum en ákveðnir þættir sem þörf er á að vinna í
Íslenska æskulýðsrannsóknin (ÍÆ) er rannsókn sem Háskóli Íslands framkvæmir fyrir Mennta- og barnamálaráðuneytið á grundvelli 12 gr. æskulýðslaga nr. ...
Hvert er sveitarfélagið að stefna?
Sveitarfélög landsins eru að ljúka fjárhagsáætlanagerð þessa dagana í ástandi sem einkennist af háum vöxtum, verðbólgu og óvissutímum á vinnumarkaði. ...
Siglufjarðarkirkja fullsetin á jólatónleikum – Myndir
Frábærir tónleikar hjá Karlakór Fjallabyggðar í fullsetinni Siglufjarðarkirkju nú um helgina ásamt Sölku kvennakór frá Dalvík og var sannkallaður jól ...
Tvö ný smáhýsi í Dvergholti afhent Akureyrarbæ
Tvö ný smáhýsi fyrir fólk með fjölþættan vanda voru afhent Akureyrarbæ fimmtudaginn 30. nóvember. Fyrir voru tvö smáhýsi á lóðinni við Dvergholt 2 en ...
