Category: Fréttir
Fréttir
Skipsflak fannst fyrir tilviljun á botni Oddeyraráls
Frétt af vef Vikublaðsins:
Það má með sanni segja að þeir hafi ekki trúað sínum eigin augum þeir félagar Hörður Geirsson og Þórhallur Jónsson þega ...
MA-ingar afhentu Kvennaathvarfinu rúmlega eina milljón í morgun
Nemendur í Menntaskólanum á Akureyri söfnuðu rúmlega einni milljón króna í góðgerðaviku skólans sem fór fram í síðustu viku. Öll upphæðin rennur óski ...
Leikskólabörn á Kiðagili opnuðu sýningu í Mjólkurbúðinni
Börn á deildunum Engjarós og Smára í leikskólanum Kiðagili opnuðu í gærmorgun sýninguna "Heimur og haf" í Mjólkurbúðinni í Listagilinu. Börnin sýndu ...

Stefnir í metsumar hvað varðar komu skemmtiferðaskipa
Von er á fyrsta skemmtiferðaskipi ársins til Akureyrar næstkomandi laugardag, 1. apríl. Þar verður á ferðinni skipið Bolette með rétt um 1.400 farþeg ...
Unnið að þróun spjallmennis fyrir heimasíðu Akureyrarbæjar
Akureyrarbær er á meðal sveitarfélaga sem vinna nú að þróun svokallaðs spjallmennis fyrir heimasíður sínar en um er að ræða samstarfsverkefni undir f ...
Nýr stígur meðfram Kjarnavegi í sumar
Hafist verður handa við að leggja nýjan stíg meðfram Kjarnavegi í sumar. Stígurinn verður um 600 metra langur og mun liggja vestan við Kjarnagötu, fr ...
KDN styrkir Krabbameinsfélag Akureyrar
Knattspyrnudómarafélag Norðurlands, KDN, gaf allan aðgangseyri frá úrslitaleik Kjarnafæðimótsins í knattspyrnu til Krabbameinsfélags Akureyrar í morg ...
Tvær nýjar leikskóladeildir á Akureyri til að mæta aukinni þörf
Útbúnar verða leikskóladeildir í Oddeyrarskóla og Síðuskóla á Akureyri fyrir næsta haust til þess að mæta aukinni eftirspurn eftir leikskólaplássum á ...
Nýr samningur Akureyrarbæjar og Tónræktarinnar
Í gær var undirritaður nýr samingur Akureyrarbæjar og Tónræktarinnar um styrk vegna tónlistarfræðslu ungs fólks. Þetta kom fram í tilkynningu á vef b ...
1.442 íbúðir á Akureyri í eigu aðila utan sveitarfélagsins
Hátt í 1.500 íbúðir á Akureyri eru í eigu fólks eða lögaðila sem hafa heimilisfesti annars staðar en í bænum. Þetta kemur fram í svari Sigu ...
