Category: Fréttir

Fréttir

1 204 205 206 207 208 654 2060 / 6539 POSTS
Steinþór verður áfram hjá KA

Steinþór verður áfram hjá KA

Knattspyrnudeild KA og Steinþór Freyr Þorsteinsson hafa gert eins árs framlengingu á samning sínum og því ljóst að Steinþór leikur með KA á næstu lei ...
Lýsa yfir „fullu og óskoruðu trausti“ til Heimis þrátt fyrir ákæru

Lýsa yfir „fullu og óskoruðu trausti“ til Heimis þrátt fyrir ákæru

Meirihluti bæjarstjórnar á Akureyri hefur lýst yfir trausti til Heimis Arnar Árnasonar, forseta bæjarstjórnar Akureyrar. Heim­ir er einn af fimm sak­ ...
Aðalstjórn KA gefur út yfirlýsingu vegna ákæru á hendur sjálfboðaliðum

Aðalstjórn KA gefur út yfirlýsingu vegna ákæru á hendur sjálfboðaliðum

Fimm hafa verið ákærðir fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi vegna fjögurra barna sem slösuðust í hoppukastala á Akureyri fyrir átján mánuðum. Tveir af þ ...
Fimm ákærðir eftir hoppukastalaslys

Fimm ákærðir eftir hoppukastalaslys

Fimm hafa verið ákærðir fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi vegna fjögurra barna sem slösuðust í hoppukastala á Akureyri fyrir átján mánuðum. Heimir Örn ...
Norðurorka styrkir samfélagsverkefni

Norðurorka styrkir samfélagsverkefni

Fimmtudaginn 26. janúar, fór fram afhending á styrkjum Norðurorku til samfélagsverkefna vegna ársins 2023. Athöfnin fór fram í Menningarhúsinu Hofi, ...
Hátt í 100 manns á kynningarfundi um tjaldsvæðisreit

Hátt í 100 manns á kynningarfundi um tjaldsvæðisreit

Hátt í 100 manns komu í Íþróttahöllina til að hlusta á kynningu skipulagshönnuða um framtíðarskipulag tjaldsvæðisreitsins við Þórunnarstræti sem hald ...
Metfjöldi umsókna á Fjárfestahátíð á Siglufirði

Metfjöldi umsókna á Fjárfestahátíð á Siglufirði

Þrjátíu verkefni sóttu um á Fjárfestahátíð Norðanáttar sem fer fram þann 29. mars næstkomandi en umsóknarfrestur rann nú um miðjan janúar.  Þ ...
Aldrei fleiri skiptinemar við Háskólann á Akureyri

Aldrei fleiri skiptinemar við Háskólann á Akureyri

Aldrei hafa fleiri skiptinemar stundað nám við Háskólann á Akureyri á vormisseri en nú í upphafi árs 2023. Í byrjun janúar voru 43 skiptinemar frá öl ...
Samningur Akureyrarbæjar við Súlur endurnýjaður

Samningur Akureyrarbæjar við Súlur endurnýjaður

Í gær morgun var skrifað undir nýjan styrktarsamning Akureyrarbæjar við björgunarsveitina Súlur. Þetta kemur fram á vef bæjarins. Samningurinn kve ...
Maríanna Ragnarsdóttir nýr skólastjóri Lundarskóla

Maríanna Ragnarsdóttir nýr skólastjóri Lundarskóla

Maríanna Ragnarsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við Lundarskóla og mun hún taka við starfinu 1. febrúar næstkomandi. Maríanna hefur gegnt sta ...
1 204 205 206 207 208 654 2060 / 6539 POSTS