Category: Fréttir
Fréttir
Nám í iðnaðar- og orkutæknifræði á Norðurlandi
Frá og með hausti 2023 munu Háskólinn á Akureyri og Háskólinn í Reykjavík bjóða upp á nám í iðnaðar- og orkutæknifræði á Norðurlandi. Námið er fullgi ...
Nýtt sjúkrahússapótek á Akureyri tekið í notkun á árinu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Sjúkrahúsinu á Akureyri 80 milljónir króna sem gerir kleift að ljúka framkvæmdum við ný ...

Múlaberg tilnefnt til tveggja verðlauna í Norðurlandakeppninni Bartender Choice Awards
Veitingastaðurinn og kokteilbarinn Múlaberg, var á dögunum tilnefnt til tveggja verðlauna hjá BCA (e. Bartender‘s Choice Awards). Múlaberg var tilnef ...
Niceair stefnir á Bretlandsflug í október
Stefnt er að því að hefja áætlunarflug Niceair frá Akureyri til Bretlands í október í samstarfi við fjórar breskar ferðaskrifstofur. Niceair hóf fyrs ...
Röð fyrir utan Krónuna á Akureyri í morgun
Biðröð myndaðist fyrir utan Krónuna á Akureyri í morgun áður en verslunin opnaði klukkan 9.00. Ástæðan var sú að íþróttadrykkurinn PRIME var kominn a ...
Um 200 millilandaflug um Akureyrarflugvöll árið 2023
Tæplega 200 millilandaflug hafa verið staðfest um Akureyrarflugvöll á tímabilinu janúar til nóvember á þessu ári. Mest verður um millilandaflug í sum ...
Íþróttafólk Akureyrar heiðrað 24. janúar
Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi þriðjudaginn 24. janúar nk. kl. 17.30 þar sem lýst verður kjöri íþrótta ...
MA komst áfram í Gettu betur
Lið Menntaskólans á Akureyri er komið áfram í 16-liða úrslit í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Liðið hafði betur gegn Flensborgarskól ...
Háskólinn á Akureyri aðili að 19 af 25 verkefnum sem fá úthlutun
Í morgun kynnti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hvaða samstarfsverkefni háskólanna hljóta úthlutun úr samsta ...
Skattamálum Samherja lokið og sakamál felld niður
Skattamálum á hendur félögum tengdum Samherja hefur verið að fullu lokið í sátt á milli skattrannsóknarstjóra og Samherja. Þessar málalyktir felast í ...
