Category: Fréttir
Fréttir
Flugfélagið Niceair leitar aukins fjármagns
Starfsemi nýja flugfélagsins Niceair hefst 2. júní næstkomandi. Það fólk og fyrirtæki sem eiga hlut í félaginu eru að mestu frá Norðurlandi, má þá ne ...
Stóri plokkdagurinn á Akureyri
Sunnudaginn 24. apríl er stóri plokkdagurinn haldinn þar sem landsmenn allir eru hvattir til þess að reima á sig skóna og fara út að plokka rusl.
...
Niðurrif BSO frestað fram á haust
Bifreiðastöð Oddeyrar, betur þekkt sem BSO hefur fengið frest til 1. október þessa árs til að fjarlæga húsnæði sitt við Strandgötu. Margrét Imsland, ...

Andrésar andar leikarnir snúa aftur
46. Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum verða haldnir af Skíðafélagi Akureyrar í Hlíðarfjalli við Akureyri dagana 20.-23. apríl. Leikunum hefur ...
Störf óháð staðsetningu
Alfa Jóhannsdóttir skrifar
Eltum hamingjuna
Ég hef verið heppin með atvinnu í gegnum tíðina – ég hef fengið tækifæri til að starfa með góðu fól ...
Útivist og vetraríþróttir burðarás vetrarferðamennsku á Akureyri
Að mati íbúa á Akureyri eru útivist og vetraríþróttir burðarás vetrarferðamennsku á svæðinu. Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknamiðstöðvar ferðamála ...
Framkvæmdir hafnar á KA svæðinu
Í morgun hófust framkvæmdir við endurbætta aðstöðu til knattspyrnuiðkunar á heimasvæði Knattspyrnufélags Akureyrar. Akureyrarbær sér um og heldur uta ...
Niceair á Dohop
Flug Niceair til þriggja áfangastaða í Evrópu eru nú bókanleg í gegnum vefsíðu Dohop, vinsælustu flugleitarvélar á Íslandi. Í fyrstu verða bein flug ...
Leiksýningin Síldarstúlkur glæðir lífi í sögur kvenna úr síldarævintýrinu
Síldarstúlkur er leiksýning á fjölum Rauðku á Siglufirði sem fjallar um minningar kvenna af síldarævintýrinu í bænum. Leikkonan Halldóra Guðjónsdótti ...
Haraldur Ingi opnar sýningu í Deiglunni í dag
Í dag, laugardaginn 9. apríl kl.14 opnar Haraldur Ingi Haraldsson sýningu á nýjum verkum í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri.
Verkin eru flest un ...
