Category: Fréttir

Fréttir

1 247 248 249 250 251 654 2490 / 6540 POSTS
Þyngja dóm fyrir í­trekaðar nauðganir gegn fyrr­verandi sam­býlis­konu og barns­móður á Akur­eyri

Þyngja dóm fyrir í­trekaðar nauðganir gegn fyrr­verandi sam­býlis­konu og barns­móður á Akur­eyri

Á föstudag þyngdi Landsréttur dóm yfir manni sem á síðasta ári var sakfelldur fyrir nauðgun og stórfellt brot í nánu sambandi, úr fimm ára fangelsi í ...
Covid-19 sjúklingur í öndunarvél á Akureyri

Covid-19 sjúklingur í öndunarvél á Akureyri

Í dag er staðan á Sjúkrahúsinu á Akureyri þannig að tólf eru inniliggjandi, þar af eru tveir á gjörgæsludeild, annar þeirra í öndunarvél. Sjúkrahúsið ...
Neyðarkall frá íbúum Oddeyrargötu vegna bílaumferðar

Neyðarkall frá íbúum Oddeyrargötu vegna bílaumferðar

Íbúar í Oddeyrargötu á Akureyri sendu áskorun á bæjarstjórn Akureyrar í nóvember 2021 að grípa til tafarlausra aðgerða til að tryggja öryggi íbúa Odd ...
Hjartavernd Norðurlands færir HSN Akureyri rausnarlegar gjafir

Hjartavernd Norðurlands færir HSN Akureyri rausnarlegar gjafir

Fulltrúar Hjartaverndar Norðurlands komu í heimsókn á heilsugæslustöðina á Akureyri í dag, fimmtudaginn 3. mars. Tilgangur heimsóknarinnar var formle ...
Hildur gefur kost á sér í 2. sæti hjá Sjálfstæðisflokknum

Hildur gefur kost á sér í 2. sæti hjá Sjálfstæðisflokknum

Hildur Brynjarsdóttir, viðskiptafræðingur, gefur kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri sem fer fram 26. mars næstkomandi. ...
Ísbúðin Brynja á Akureyri fær andlitslyftingu

Ísbúðin Brynja á Akureyri fær andlitslyftingu

Ísbúðin Brynja, eitt af kennileitum Akureyrar, mun á næstunni ganga í gegnum talsverða endurnýjun. Eftir breytingar verður hægt að sitja inni í ísbúð ...
Bæjarstjórn Akureyrar fordæmir innrásina í Úkraínu – Reiðubúin til móttöku flóttafólks

Bæjarstjórn Akureyrar fordæmir innrásina í Úkraínu – Reiðubúin til móttöku flóttafólks

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti fyrr í vikunni bókun þar sem innrás Rússa í Úkraínu er harðlega fordæmd og lýsir sig um leið reiðubúna til móttöku á ...
Ný skáldsaga eftir Akureyringinn Kára Valtýsson

Ný skáldsaga eftir Akureyringinn Kára Valtýsson

Akureyringurinn Kári Valtýsson gaf nú á dögunum út sína þriðju skáldsögu. Bókin heitir Kverkatak og er gefin út af Hringaná ehf. Bókin er í dreifingu ...
Samið um markaðssetningu Norðurlands í tengslum við Akureyrarflugvöll

Samið um markaðssetningu Norðurlands í tengslum við Akureyrarflugvöll

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í gær samning við Markaðsstofu Norðurlands og Austurbrú um markaðssetningu Norðurla ...
RAKEL, Salóme Katrín & ZAAR heimsækja heimabæina

RAKEL, Salóme Katrín & ZAAR heimsækja heimabæina

Ísfirðingurinn Salóme Katrín, Akureyringurinn RAKEL og Árósamærin ZAAR fagna útgáfu splitt-skífunnar, While We Wait, með tónleikaferðalagi um landið. ...
1 247 248 249 250 251 654 2490 / 6540 POSTS