Category: Fréttir
Fréttir

Þyngja dóm fyrir ítrekaðar nauðganir gegn fyrrverandi sambýliskonu og barnsmóður á Akureyri
Á föstudag þyngdi Landsréttur dóm yfir manni sem á síðasta ári var sakfelldur fyrir nauðgun og stórfellt brot í nánu sambandi, úr fimm ára fangelsi í ...
Covid-19 sjúklingur í öndunarvél á Akureyri
Í dag er staðan á Sjúkrahúsinu á Akureyri þannig að tólf eru inniliggjandi, þar af eru tveir á gjörgæsludeild, annar þeirra í öndunarvél. Sjúkrahúsið ...
Neyðarkall frá íbúum Oddeyrargötu vegna bílaumferðar
Íbúar í Oddeyrargötu á Akureyri sendu áskorun á bæjarstjórn Akureyrar í nóvember 2021 að grípa til tafarlausra aðgerða til að tryggja öryggi íbúa Odd ...
Hjartavernd Norðurlands færir HSN Akureyri rausnarlegar gjafir
Fulltrúar Hjartaverndar Norðurlands komu í heimsókn á heilsugæslustöðina á Akureyri í dag, fimmtudaginn 3. mars. Tilgangur heimsóknarinnar var formle ...
Hildur gefur kost á sér í 2. sæti hjá Sjálfstæðisflokknum
Hildur Brynjarsdóttir, viðskiptafræðingur, gefur kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri sem fer fram 26. mars næstkomandi.
...
Ísbúðin Brynja á Akureyri fær andlitslyftingu
Ísbúðin Brynja, eitt af kennileitum Akureyrar, mun á næstunni ganga í gegnum talsverða endurnýjun. Eftir breytingar verður hægt að sitja inni í ísbúð ...
Bæjarstjórn Akureyrar fordæmir innrásina í Úkraínu – Reiðubúin til móttöku flóttafólks
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti fyrr í vikunni bókun þar sem innrás Rússa í Úkraínu er harðlega fordæmd og lýsir sig um leið reiðubúna til móttöku á ...
Ný skáldsaga eftir Akureyringinn Kára Valtýsson
Akureyringurinn Kári Valtýsson gaf nú á dögunum út sína þriðju skáldsögu. Bókin heitir Kverkatak og er gefin út af Hringaná ehf. Bókin er í dreifingu ...
Samið um markaðssetningu Norðurlands í tengslum við Akureyrarflugvöll
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í gær samning við Markaðsstofu Norðurlands og Austurbrú um markaðssetningu Norðurla ...
RAKEL, Salóme Katrín & ZAAR heimsækja heimabæina
Ísfirðingurinn Salóme Katrín, Akureyringurinn RAKEL og Árósamærin ZAAR fagna útgáfu splitt-skífunnar, While We Wait, með tónleikaferðalagi um landið. ...
