Category: Fréttir

Fréttir

1 251 252 253 254 255 654 2530 / 6540 POSTS
Opnun Skógarbaðanna frestast í bili

Opnun Skógarbaðanna frestast í bili

Skógarböðin munu ekki opna á morgun, 11. febrúar, eins og stóð til. Eva Björk Halldórsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Skógarbaðanna, og Sigríður Mar ...
Endurskipulagning á rekstrarfyrirkomulagi hjá Borgarbíó

Endurskipulagning á rekstrarfyrirkomulagi hjá Borgarbíó

Endurskipulagning á rekstrarfyrirkomulagi Borgarbíós á Akureyri stendur nú yfir. Jóhann Norðfjörð, framkvæmdastjóri Borgarbíós, segir að það sé ekker ...
Gjaldtaka hafin á bílastæðum í miðbæ Akureyrar

Gjaldtaka hafin á bílastæðum í miðbæ Akureyrar

Gjaldtaka er hafin á bílastæðum í miðbæ Akureyrar en fyrstu vikurnar verður aðlögunartími og ekki verða lagðar á stöðumælasektir fyrr en allur búnaðu ...
Háskóladagurinn stafrænn annað árið í röð

Háskóladagurinn stafrænn annað árið í röð

Stafrænn háskóladagur verður haldinn 26. febrúar kl. 12-15. Þá gefst áhugasömum  tækifæri til að kynna sér allt háskólanám sem er í boði á landi ...
Metfjöldi smita á Norðurlandi eystra í gær

Metfjöldi smita á Norðurlandi eystra í gær

Í gær greindust 376 smitaðir einstaklingar á Norðurlandi eystra og er það metfjöldi smita frá upphafi faraldursins á því svæði. Tilkynning á Faceb ...
Harður árekstur á Akureyri – Lögreglan leitar að vitnum

Harður árekstur á Akureyri – Lögreglan leitar að vitnum

Í morgun klukkan 10:16 fékk lögreglan á Akureyri tilkynningu um harðan árekstur á gatnamótum Þingvallastrætis og Þórunnarstrætis á Akureyri. Í ti ...
Þriðja vaktin á tímum kórónaveirunnar: Erindi á Félagsvísindatorgi HA

Þriðja vaktin á tímum kórónaveirunnar: Erindi á Félagsvísindatorgi HA

Á morgun, miðvikudaginn 9. febrúar, fer fram erindi á Félagsvísindatorgi Háskólans á Akureyri milli kl. 12 og 13. Erindið verður flutt af Andreu Hjál ...
Akureyrarbær fyrsta sveitarfélagið til að innleiða safnastefnu

Akureyrarbær fyrsta sveitarfélagið til að innleiða safnastefnu

Ný stefna í safnamálum fyrir Akureyrarbæ var samþykkt á fundi bæjarstjórnar þann 1. febrúar síðastliðinn. Þetta er í fyrsta skipti sem slíka stefna e ...
„Fár­an­legt að umræðan snú­ist um það hvort megi selja áfengi þegar fólk er nú þegar að drekka“

„Fár­an­legt að umræðan snú­ist um það hvort megi selja áfengi þegar fólk er nú þegar að drekka“

Sala á áfengi í veitingasölum skíðasvæðisins hófst um helgina í Hlíðarfjalli. Fjölmennt var á skíðasvæðinu en Brynjar Helgi Ásgeirsson, forstöðumaður ...
Lítið um verkefni hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra á meðan versta veðrið gekk yfir

Lítið um verkefni hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra á meðan versta veðrið gekk yfir

Veðrið á Akureyri og í nágrenni er mun skaplegra í dag en aðvaranir Veðurstofu Íslands og Almannavarna höfðu gert ráð fyrir. Nú er farið að rofa aftu ...
1 251 252 253 254 255 654 2530 / 6540 POSTS