Category: Fréttir
Fréttir
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnar næsta föstudag
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður opnað á föstudag kl. 16 og verður opið til kl. 19 þann dag. Á laugardag og sunnudag verður síðan opið frá kl. 10-16 ...
Fallið frá aðalskipulagsbreytingu á Oddeyri
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að falla frá auglýstri tillögu að breytingu á aðalskipulagi Oddeyrar. Þetta kemur fram á vef ...

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar samþykkt í bæjarstjórn
Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2022, auk þriggja ára áætlunar 2023-2025, var tekin til síðari umræðu og samþykkt samhljóða á ...
Guðni Forseti óskar Birki til hamingju: „Enn bætist í hóp víðfrægra söngvara frá Akureyri“
Hamingjuóskunum hefur rignt yfir söngvarann Birki Blæ Óðinsson sem vann sigur í sænsku Idol keppninni í gærkvöldi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Ísl ...
Birkir Blær sigurvegari sænska Idolsins 2021
Akureyringurinn Birkir Blær Óðinsson sigraði sænska Idolið nú rétt í þessu. Birkir sigraði sænsku söngkonuna Jacqueline Mossberg Mounkassa í Avicii A ...
Hilda Jana sú eina sem vill vera áfram oddviti
Fimm af sex oddvitum bæjarstjórnarflokka Akureyrar ætla ekki að gefa kost á sér í oddvitasæti í komandi sveitarstjórnarkosningum. Þetta kemur fram á ...
Fræðsla fyrir íþróttafélög um kynferðislega áreitni
Akureyrarbær, Íþróttabandalag Akureyrar og Íþrótta- og ólympíusamband Íslands stóðu í byrjun desember fyrir fræðslufyrirlestrum um kynferðislega árei ...
Tjónið í Ráðhúsinu hleypur á tugmilljónum króna
Mikið vatnstjón varð í ráðhúsinu á Akureyri í gær. Þegar fyrstu starfsmenn mættu til vinnu mætti þeim foss sem rann niður tröppur hússins en það var ...
Aldrei fleiri óskað eftir aðstoð um jólin – „Neyðin er gríðarleg“
Jólin 2020 höfðu aldrei fleiri óskað eftir mataraðstoð fyrir hátíðarnar í facebook hópnum Matargjafir Akureyri og nágrenni. Í ár virðist neyðin ekki ...
Hátt í 6 þúsund boðuð í örvunarbólusetningu á Akureyri
Hátt í 6 þúsund einstaklingar hafa verið boðaðir í örvunarbólusetningar vegna Covid-19 á Akureyri á næstu tveimur dögum, 8. og 9. des á Slökkvistöðin ...
