Category: Fréttir
Fréttir
Grímseyjarkirkja brann til grunna
Grímseyjarkirkja brann till grunna í nótt. Engum verðmætum var hægt að bjarga eftir eldsvoðann sem þar kom upp fyrir miðnætti. Þetta kemur fr ...
Gagnaver gæti risið á Akureyri
Akureyrarbær hefur vinnu að deiliskipulagi með það fyrir augum að hægt verði að úthluta lóðum fyrir byggingu gagnavers. Þetta kemur fram í umfjöllun ...
Samplokk á Akureyri
Í tilefni af Plastlausum september hvetur Amtsbókasafnið Akureyringa til að grípa sér plokktöng og plokka í kringum sig. Hægt er að fá lánaðar plokkt ...
Fjórði metanstrætisvagninn tekinn í notkun
Strætisvagnar Akureyrar fengu á dögunum afhentan nýjan strætisvagn sem er sá fjórði í flotanum sem gengur fyrir metangasi. Með tilkomu strætisvagnsin ...
Fyrsti vetrarsnjórinn fallinn á Akureyri
Fyrsti snjór vetrarins er fallinn á Akureyri. Í morgun, þriðjudag, byrjaði að kyngja niður snjó á Akureyri og er jörðin nú orðin hvít.
Í sumar va ...

Breytingar á matseðlum í leik- og grunnskólum samþykktar
Úttekt á matseðlum í leik - og grunnskólum Akureyrar var gerð síðastliðið vor og voru niðurstöðurnar kynntar Fræðsluráði í lok ágúst. Á fundi fræðslu ...
Samgönguáskoranir í samgönguviku
Framlag Vistorku og Orkuseturs til Evrópsku samgönguvikunnar er áskorun til bæjarbúa að nýta þær fjölbreyttu leiðir sem eru til staðar til að draga ú ...
Átaksverkefni um aukna geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn við Sjúkrahúsið á Akureyri
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðstafa 13 milljónum króna til að efla tímabundið þjónustu barna- og unglingageðteymis Sjúkrahússins á Akureyri ...
Fyrsta skóflustunga viðbyggingar við Hrafnagilsskóla tekin
Í gær var fyrsta skóflustugnan tekin af viðbyggingu við Hrafnagilsskóla, fimmtíu árum eftir að fyrsta skóflustunga af Hrafnagilsskóla var tekin. Stær ...
Opna klúbb á efri hæð Vamos: „Akureyringar verða að fá að dansa“
Í vikunni var opnuð dans-aðstaða á efri hæð skemmtistaðarins Vamos í miðbæ Akureyrar. Halldór Kristinn Harðarson, einn eigandi staðarins, segir að Ak ...
