Category: Fréttir

Fréttir

1 271 272 273 274 275 654 2730 / 6537 POSTS
20 milljóna samningur við Rauða krossinn vegna Frú Ragnheiðar

20 milljóna samningur við Rauða krossinn vegna Frú Ragnheiðar

Sjúkratryggingar Íslands hafa gert 20 milljóna samning við Rauða krossinn á Íslandi um skaðaminnkandi þjónustu fyrir einstaklinga í vímuefnavanda ári ...
Gordon Ramsay ráðinn til Háskólans á Akureyri

Gordon Ramsay ráðinn til Háskólans á Akureyri

Gordon Neil Ramsay hefur verið ráðinn dósent í fjölmiðlafræði við Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri. Á vef skólans segir að hann hafi meira en ...
Akureyri tekur þátt í samgönguvikunni

Akureyri tekur þátt í samgönguvikunni

Evrópska samgönguvikan hefst á morgun, fimmtudag. Yfirskrift vikunnar í ár er Veljum grænu leiðina – fyrir umhverfið og heilsuna. Akureyrarbær tekur ...
Lagning göngu, hjóla og unaðsstígs í Vaðlareit

Lagning göngu, hjóla og unaðsstígs í Vaðlareit

Búið er að undirrita samninga um lagningu göngu, hjóla og unaðsstígs í Vaðlareit. Stígurinn mun liggja eftir endilöngum Vaðlareit samtals um 2,2 km. ...
Akureyrarbær auglýsir nýjar íbúðarhúsalóðir í Holtahverfi

Akureyrarbær auglýsir nýjar íbúðarhúsalóðir í Holtahverfi

Akureyrarbær hefur auglýst nýjar íbúðarhúsalóðir í Holtahverfi austan Krossanesbrautar á vef bæjarins.  22 lóðir eru til úthlutunar að þessu sinni og ...
KortEr til að fækka bílferðum

KortEr til að fækka bílferðum

Orkusetur og Vistorka kynntu á dögunum tæknilausnina KortEr. Þessi nýja tæknilausn er ætluð til þess að fækka bílferðum og auka vægi göngu- og hjólre ...
Öflugt umferðareftirlit næstu daga

Öflugt umferðareftirlit næstu daga

Lögreglan á Norðurlandi eystra mun vera með öflugt umferðareftirlit í dag og næstu daga á Akureyri og öðrum stöðum í embættinu. „Við munum fylgjas ...
Seinni bólusetning barna á Norðurlandi

Seinni bólusetning barna á Norðurlandi

Í þessari viku verður börnum á aldrinum 12-15 ára sem komu 26. ágúst og fyrr boðið að koma í seinni bólusetningu á Norðurlandi. Forráðamaður skal fyl ...
Fjórar nýjar hleðslustöðvar á Akureyri

Fjórar nýjar hleðslustöðvar á Akureyri

Fallorka opnaði nýlega fjórar nýjar hleðslustöðvar fyrir rafbíla á Akureyri. Tvær stöðvar eru við Ráðhúsið, ein við Sundlaug Akureyrar og ein við Amt ...
Nýtt hús fyrir líknar- og lífslokameðferð á Akureyri

Nýtt hús fyrir líknar- og lífslokameðferð á Akureyri

Minningar- og styrktarsjóður Heimahlynningar Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) hefur keypt hús á Akureyri sem ætlað er fólki sem óskar eftir að fá líkna ...
1 271 272 273 274 275 654 2730 / 6537 POSTS