Category: Fréttir
Fréttir
Samhjól á Akureyri til styrktar Rúnari Berg og fjölskyldu
Þann 11. september næstkomandi ætla vinir fjölskyldu Rúnars Bergs Gunnarssonar að halda samhjól á Akureyri til styrktar Rúnari Berg og fjölskyldu. Rú ...

Ólíkindasumar á Akureyri – hitinn í hæstu hæðum
Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, segir sumarið á Akureyri vera með miklum ólíkindum. Ekki er nóg með að meðalhitinn í júli hafi slegið öll met m ...
Seldist upp fyrstu dagana í nýja bakaríinu: „Erum í skýjunum með þetta“
Brauðgerðarhús Akureyrar opnaði í Sunnuhlíð um síðustu helgi. Örvar Már Gunnarsson, annar eigandi staðarins, segist vera í skýjunum með viðtökurnar. ...
Starfsfólk og nemendur í sóttkví eftir að smit kom upp hjá starfsmanni í Giljaskóla
Starfsmaður í Giljaskóla á Akureyri hefur greinst með Covid smit. Eftir skoðun og rakningu skólans í samstarfi við smitrakningarteymi Almannavarna er ...
Akureyrarbær á afmæli í dag
Akureyrarbær á afmæli í dag en nú eru liðin 159 ár frá því að bærinn hlaut kaupstaðarréttindi. Hefð er fyrir því að fagna afmælinu með Akureyrarvöku ...
Verk Margeirs Dire Sigurðarsonar endurgert
Í dag endurgerir graffítlistamaðurinn Örn Tönsberg verk sem Margeir Dire Sigurðarson gerði á Akureyrarvöku 2014 í portinu milli Rub og Eymundson. Þet ...
COVID-19: Meiri tilslakanir og áætlanir um notkun hraðprófa
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gera enn frekari tilslakanir á samkomutakmörkunum sem taka gildi 28. ágúst. Grímuskylda á viðburðum utandyra ver ...
Origo kaupir 70 prósent eignarhlut í Eldhafi
Origo hefur keypt 70% eignarhlut í Eldhafi sem er innflutningsaðili á Apple-vörum og rekur samnefnda verslun á Akureyri. Markmiðið með kaupunum er að ...
Endurnýjuð kennsluálma í Lundarskóla tekin í notkun
Umfangsmiklum endurbótum á A-álmu Lundarskóla er að ljúka og var kennsluálman tekin í notkun í byrjun vikunnar. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar ...
COVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með 28. ágúst
Fjöldatakmarkanir miðast áfram við 200 manns og reglur um 1 metra nálægðarmörk og grímuskyldu verða óbreyttar. Aftur á móti verður sund- og baðstöðum ...
