Category: Fréttir

Fréttir

1 274 275 276 277 278 654 2760 / 6537 POSTS
Samhjól á Akureyri til styrktar Rúnari Berg og fjölskyldu

Samhjól á Akureyri til styrktar Rúnari Berg og fjölskyldu

Þann 11. september næstkomandi ætla vinir fjölskyldu Rúnars Bergs Gunnarssonar að halda samhjól á Akureyri til styrktar Rúnari Berg og fjölskyldu. Rú ...
Ólíkindasumar á Akureyri – hitinn í hæstu hæðum

Ólíkindasumar á Akureyri – hitinn í hæstu hæðum

Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, segir sumarið á Akureyri vera með miklum ólíkindum. Ekki er nóg með að meðalhitinn í júli hafi slegið öll met m ...
Seldist upp fyrstu dagana í nýja bakaríinu: „Erum í skýjunum með þetta“

Seldist upp fyrstu dagana í nýja bakaríinu: „Erum í skýjunum með þetta“

Brauðgerðarhús Akureyrar opnaði í Sunnuhlíð um síðustu helgi. Örvar Már Gunnarsson, annar eigandi staðarins, segist vera í skýjunum með viðtökurnar. ...
Starfsfólk og nemendur í sóttkví eftir að smit kom upp hjá starfsmanni í Giljaskóla

Starfsfólk og nemendur í sóttkví eftir að smit kom upp hjá starfsmanni í Giljaskóla

Starfsmaður í Giljaskóla á Akureyri hefur greinst með Covid smit. Eftir skoðun og rakningu skólans í samstarfi við smitrakningarteymi Almannavarna er ...
Akureyrarbær á afmæli í dag

Akureyrarbær á afmæli í dag

Akureyrarbær á afmæli í dag en nú eru liðin 159 ár frá því að bærinn hlaut kaupstaðarréttindi. Hefð er fyrir því að fagna afmælinu með Akureyrarvöku ...
Verk Margeirs Dire Sigurðarsonar endurgert

Verk Margeirs Dire Sigurðarsonar endurgert

Í dag endurgerir graffítlistamaðurinn Örn Tönsberg verk sem Margeir Dire Sigurðarson gerði á Akureyrarvöku 2014 í portinu milli Rub og Eymundson. Þet ...
COVID-19: Meiri tilslakanir og áætlanir um notkun hraðprófa

COVID-19: Meiri tilslakanir og áætlanir um notkun hraðprófa

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gera enn frekari tilslakanir á samkomutakmörkunum sem taka gildi 28. ágúst. Grímuskylda á viðburðum utandyra ver ...
Origo kaupir 70 prósent eignarhlut í Eldhafi

Origo kaupir 70 prósent eignarhlut í Eldhafi

Origo hefur keypt 70% eignarhlut í Eldhafi sem er innflutningsaðili á Apple-vörum og rekur samnefnda verslun á Akureyri. Markmiðið með kaupunum er að ...
Endurnýjuð kennsluálma í Lundarskóla tekin í notkun

Endurnýjuð kennsluálma í Lundarskóla tekin í notkun

Umfangsmiklum endurbótum á A-álmu Lundarskóla er að ljúka og var kennsluálman tekin í notkun í byrjun vikunnar. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar ...
COVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með 28. ágúst

COVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með 28. ágúst

Fjöldatakmarkanir miðast áfram við 200 manns og reglur um 1 metra nálægðarmörk og grímuskyldu verða óbreyttar. Aftur á móti verður sund- og baðstöðum ...
1 274 275 276 277 278 654 2760 / 6537 POSTS