Category: Fréttir

Fréttir

1 275 276 277 278 279 654 2770 / 6537 POSTS
Öll sýni neikvæð eftir að smit kom upp á legudeild SAk

Öll sýni neikvæð eftir að smit kom upp á legudeild SAk

Tuttugu sjúklingar og sjö starfsmenn eru í sóttkví eftir að smit kom upp á legudeild Sjúkrahússins á Akureyri í gær. Allur hópurinn var skimaður í gæ ...
Birkir Bjarnason fjárfestir í Skógarböðunum

Birkir Bjarnason fjárfestir í Skógarböðunum

Knattspyrnumaðurinn Birkir Bjarnason er einn af þeim sem hefur fjárfest í Skógarböðunum sem stefnt er á að opna við Akureyri á næsta ári. Birkir á fé ...
Grunnskólar Akureyrarbæjar ekki sett sér sameiginleg viðmið í sóttvarnaráðstöfunum

Grunnskólar Akureyrarbæjar ekki sett sér sameiginleg viðmið í sóttvarnaráðstöfunum

Grunnskólar Akureyrarbæjar og í nágrenni bæjarins hafa ekki sett sér sameiginleg viðmið í sóttvarnaráðstöfunum líkt og gert var á höfuðborgarsvæðinu. ...
Aftur nýnemadagar á háskólasvæði Háskólans á Akureyri

Aftur nýnemadagar á háskólasvæði Háskólans á Akureyri

Dagana 23.–27. ágúst fara fram nýnemadagar við Háskólann á Akureyri. Í fyrra fóru þeir fram rafrænt og því er það mikið gleðiefni að í ár skuli vera ...
Enn eitt hitametið framundan?

Enn eitt hitametið framundan?

Von er á suðlægum áttum og hlýjindum á norðaustanverðu landinu næstu daga. Teitur Arason, veðurfræðingur, sagði í hádegisfréttum RÚV í dag að hitamet ...
12 mánaða börn í leikskólum Akureyrarbæjar í fyrsta sinn

12 mánaða börn í leikskólum Akureyrarbæjar í fyrsta sinn

12 mánaða gömul börn verða innrituð í fimm leikskóla Akureyrarbæjar í haust. Þetta verður í fyrsta sinn sem svo ung börn eru almennt innrituð í leiks ...
Áfram fækkar virkum smitum á Norðurlandi eystra

Áfram fækkar virkum smitum á Norðurlandi eystra

Samkvæmt tölum covid.is eru nú skráð 28 virk Covid-19 smit á Norðurlandi eystra. Það hefur því fækkað um 15 í einangrun á svæðinu síðan á fimmtudagin ...
Óvenju þurrt sumar á Akureyri

Óvenju þurrt sumar á Akureyri

Samanlögð úrkoma á Akureyri í sumar hefur verið óvenjulítil frá því í vor. Í hugleiðingum Einars Sveinbjörnssonar, veðurfræðings, á vefnum Blika.is s ...
Allir reikningar frá Akureyrarbæ innheimtir með kröfu í netbanka

Allir reikningar frá Akureyrarbæ innheimtir með kröfu í netbanka

Akureyrarbær mun ekki bjóða áfram upp á að greiða reikninga frá bænum með boðgreiðslum á kreditkorti. Frá og með þessu hausti verða allir reikningar ...
Hitabylgja á Akureyri í næstu viku

Hitabylgja á Akureyri í næstu viku

Það stefnir allt í að veðrið á Akureyri og á Norðurlandi haldi áfram að leika við íbúa og gesti. Hitinn fer mest í 22 gráður á Akureyri samkvæmt veðu ...
1 275 276 277 278 279 654 2770 / 6537 POSTS