Category: Fréttir
Fréttir
Loka fyrir almenna bílaumferð vegna framkvæmda við Glerárskóla
Hluta af Höfðahlíð á Akureyri hefur verið lokað fyrir almenna bílaumferð frá og með deginum í dag, 26. júlí. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar en ...
Lögreglan á Norðurlandi eystra leitar vitna að tveimur líkamsárásum
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur auglýst eftir vitnum að tveimur líkamsárásum sem áttu sér stað í umdæminu síðasta mánuðinn.
Fyrri líkamsárás ...

Smitum fjölgaði ekki á Akureyri um helgina – Ný smit á Siglufirði og Kópaskeri
Lögreglan á Norðurlandi eystra birti í morgun nýja töflu yfir smit í umdæminu. Samkvæmt töflunni hefur smitum í umdæminu ekki fjölgað frá tölum covid ...
Áætlað að Skógarböðin við Akureyri opni í byrjun næsta árs
Áætlað er að nýr baðstaður sem ber heitið Skógarböðin opni við Akureyri þann 11. febrúar á næsta ári. Framkvæmdir hófust við Skógarböðin í október á ...
Fjölgar í einangrun og í sóttkví á Norðurlandi eystra
Það fjölgar um einn í einangrun vegna Covid-19 á Norðurlandi eystra á milli daga. Um helgina hefur samtals fjölgað úr 10 í 12 í einangrun vegna smits ...

Einni með öllu á Akureyri aflýst
Í ljósi nýjustu frétta af útbreiðslu Covid-19 faraldursins á Íslandi og þeirra ráðstafana sem ríkisstjórnin hyggst grípa til hefur fjölskylduhátíðinn ...
Hitinn hefur áhrif á dýrin
Hitinn undanfarnar vikur hefur haft áhrif á dýr á Norðurlandi. Dýralæknir á Akureyri hefur fengið til sín gæludýr sem hafa veikst í hitanum og hundar ...
Hlöðuballi aflýst
Hlöðuballi Mærudaga hefur verið aflýst. Ballið átti að fara fram að fara á Húsavík um helgina. Þetta kemur fram í tilkynningu Hestamannaféla ...

Mannfólkið breytist í slím á Akureyri
Listakollektívið MBS stendur fyrir hátíðinni Mannfólkið breytist í slím á Akureyri um helgina. Hátíðinni mætti lýsa sem óhagnaðardrifnu menningarverk ...

Tíu smit á Norðurlandi eystra – Sjö á Akureyri
Það fjölgar í eingangrun á milli daga í umdæminu en tíu einstaklingar eru nú í einangrun á Norðurlandi eystra og 17 eru í sóttkví. Þetta kemur fram í ...
