Category: Fréttir
Fréttir

Tveir skráðir í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid
Tveir einstaklingar eru skráðir í einangrun vegna Covid-19 á Norðurlandi eystra í dag samkvæmt tölum á covid.is. 12 eru í sóttkví á svæðinu.
44 s ...
Eyrarskokkarar UFA áberandi í Laugavegshlaupinu
Yfir þrjátíu hlauparar úr Eyrarskokkurum UFA á Akureyri tóku þátt í Laugavegshlaupinu síðastliðinn laugardag. Þar er hlaupin 55 kílómetra leið frá La ...

„Óumdeilanlega glæsilegasta siglingahúsið á landinu“
Siglingaklúbburinn Nökkvi á Akureyri fékk fyrr í mánuðinum afhent nýtt og glæsilegt aðstöðuhús. Tryggvi Jóhann Heimisson, formaður Siglingaklúbbsins ...
Tillögurnar sem valið var á milli í hönnunarsamkeppni um viðbyggingu og endurbætur á Ráðhúsi Akureyrar
Akureyrarbær hefur birt á vef sínum þær fjórar tillögur sem dómnefnd valdi úr í hönnunarsamkeppni um viðbyggingu við Ráðhús Akureyrarbæjar og endurbæ ...
KA aftur á sigurbraut eftir fyrsta leik sumarsins á Greifavellinum
KA menn tóku á móti HK í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gær. Þetta var fyrsti heimaleikur KA manna í sumar sem var spilaðu á Greifavellinum á Aku ...
Dýrið hlaut verðlaun í Cannes
Íslenska kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar hlaut í kvöld verðlaunin „Prize of Originality“ í flokknum Un Certain Regard sem er hlu ...
Björgvin EA heldur til veiða eftir endurbætur
Togarinn Björgvin EA 311 heldur til veiða í dag en skipið hefur verið í slipp síðustu vikur þar sem sinnt hefur verið ýmis konar viðhaldi. Stærstu ve ...

Árekstur við Námaskarð
Umferðarslys varð skammt austan við Námaskarð í Mývatnssveit um klukkan hálf fjögur í dag þegar tveir bílar lentu saman. Í tilkynningu frá lögreglunn ...
Covid smit greindist í skemmtiferðaskipi í Akureyrarhöfn
Covid smit hefur greinst í skemmtiferðaskipinu Viking Jupiter sem stendur nú í Akureyrarhöfn við Tangabryggju. Engum verður hleypt af skipinu í dag.
...

Sjö sóttu um stöðu forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri
Sjö umsóknir bárust til heilbrigðisráðuneytis um embætti forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri en umsóknarfrestur rann út þann 12. júlí síðastliðinn.
...
