Category: Fréttir
Fréttir
Jónína Björt og Ívar Helga stýra brekkusöng á Sparitónleikum Einnar með öllu
Bæjarhátíðin Ein Með Öllu verður haldin á Akureyri um Verslunarmannahelgina, 29. júlí til 1. ágúst. Undanfarin ár hafa verið haldnir Sparitónleikar á ...
Andarnefjur í Eyjafirði
Í gær fengu gestir í Hvalaskoðun Akureyrar óvæntan glaðning og sáu hóp af andarnefjum í hvalaskoðunarferð. Óvanalegt þykir að sjá andarnefjur nálægt ...
Bólusetningum á Akureyri að ljúka í bili
Þann 13. júlí eða í viku 28 fá HSN bóluefni sem notað verður til að klára allar seinni bólusetningar. Í þessari viku klárast bólusetningar að jafnaði ...
Þórunn Egilsdóttir látin
Þórunn Egilsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, er látin 56 ára að aldri eftir baráttu við brjóstakrabbamein. Þórun ...

Varað við miklu magni frjókorna um helgina
Frjókornaspá gerir ráð fyrir miklu magni grasafrjóa í lofti á Akureyri um helgina.
Á Facebook síðu Náttúrufræðistofnunar segir að grasafrjó séu m ...
Nýtt aðstöðuhús Siglingaklúbbsins Nökkva afhent í dag
Tryggvi Jóhann Heimisson, formaður Siglingaklúbbsins Nökkva, tók við lyklunum að nýju aðstöðuhúsi félagsins á hádegi í dag. Sigurgeir Svavarsson, ver ...
Viðgerðir vegna skemmda ganga vel
Svæðisstjóri Vegagerðarinnar á Akureyri segir að vel gangi að gera við skemmdir sem urðu í vatnavöxtum í síðustu viku. Starfsmenn hafi náð góðum töku ...
Segja aðstöðu KA ekki boðlega og í engu samræmi við umfang starfsemi félagsins
Ingvar Már Gíslason, formaður KA og Eiríkur S. Jóhannsson, varaformaður KA, segja að aðstaðan sem KA býður gestum N1 mótsins upp á á hverju ári sé ek ...

Ekki fleiri frjókorn í júní á Akureyri síðan árið 2005
Heildarfjöldi frjókorna sem mældist á Akureyri í júní er sá mesti sem hefur mælst í bænum frá árinu 2005. Flest fjókornanna voru birkifrjó en þau mæl ...
Bólusetningar ganga best á Norðurlandi
Bólusetning gegn Covid-19 gengur best á Norðurlandi en um 75 prósent íbúa á svæðinu hafa fengið fulla eða hálfa bólusetningu. Þetta kemur fram í upp ...
