Category: Fréttir

Fréttir

1 290 291 292 293 294 654 2920 / 6537 POSTS
Breytingar í bæjarstjórn fram undan

Breytingar í bæjarstjórn fram undan

Bæjarstjórn Akureyrar virðist ætla að taka töluverðum breytingum á næsta kjörtímabili. Nú þegar lítur út fyrir að fimm af ellefu bæjarfulltrúum muni ...
Framkvæmdum í Listagilinu að ljúka í bili

Framkvæmdum í Listagilinu að ljúka í bili

Framkvæmdum við endurbætur á gönguleiðum í Listagilinu er að ljúka í bili og er því gilið orðið opið að fullu fyrir umferð. Þetta kemur fram í tilkyn ...
Aukin bílaumferð og hraði í Oddeyragötu

Aukin bílaumferð og hraði í Oddeyragötu

Starfsfólk Akureyrarbæjar hefur að undanförnu fengið ábendingar aukna bílaumferð og hraði í Oddeyrargötu. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar. ...
Akureyrarbær leitar að sviðsstjóra fyrir nýtt stoðsvið bæjarins

Akureyrarbær leitar að sviðsstjóra fyrir nýtt stoðsvið bæjarins

Akureyrarbær leitar nú að starfsmanni til þess að leiða nýtt stoðsvið bæjarins. Um er að ræða glænýtt starf hjá Akureyrarbæ á nýju þjónustu- og skipu ...
Rekstur Hlíðarfjalls boðinn út

Rekstur Hlíðarfjalls boðinn út

Rekstur skíða- og útivistarsvæðisins í Hlíðarfjalli hefur verið boðinn út. Ríkiskaup, fyrir hönd Akureyrarbæjar, óska eftir tilboðum í heilsársrekstu ...
Heimildarmynd um Íslandsmeistara KA/Þór á N4

Heimildarmynd um Íslandsmeistara KA/Þór á N4

Sjónvarpsstöðin N4 hefur unnið heimildarmynd um veturinn hjá Íslandsmeisturum KA/Þór. Heimildarmyndin Meistarar verður sýnd miðvikudagskvöldið 30. jú ...
Bólusetningar í vikunni – Síðustu forvöð fyrir sumarfrí að fá bólusetningu

Bólusetningar í vikunni – Síðustu forvöð fyrir sumarfrí að fá bólusetningu

Þann 29. júní eða í viku 26 fær HSN um 4000 skammta af bóluefni. Pfizer bóluefnið verða meðal annars nýtt í seinni bólusetningu þeirra sem fengu Pfiz ...
Bílum stolið á Akureyri

Bílum stolið á Akureyri

Tveimur bílum var stolið á Akureyri síðastliðna nótt og er annar þeirra en ófundinn. Lögreglan á Norðurlandi eystra biðlar til þeirra sem geta haft e ...
Grænmetismarkaður á Ketilkaffi

Grænmetismarkaður á Ketilkaffi

Í dag, 26 júní, mun fara fram grænmetismarkaður á stéttinni fyrir framan Ketilkaffi milli klukkan 13:00-15:00. Hægt er að næla sér í lífrænt grænmeti ...
Covid-19: Öllum takmörkunum aflétt á miðnætti

Covid-19: Öllum takmörkunum aflétt á miðnætti

Frá og með miðnætti í kvöld, 26. júní, falla allar takmarkanir vegna kórónuveirunnar niður innanlands. Í þessu felst meðal annars fullt afnám grímusk ...
1 290 291 292 293 294 654 2920 / 6537 POSTS