Category: Fréttir
Fréttir

Sjálfbær rekstur Akureyrarbæjar – Lækka þarf launakostnað um 80 milljónir
Bæjarstjórn hefur samþykkt tillögu að stjórnsýslubreytingum sem taka gildi um næstu áramót. Breytingarnar eru hluti af áherslum í samstarfssáttmála b ...
Vísindaskóli unga fólksins í fullum gangi – „Í fyrsta skipti eru miklu fleiri strákar“
Vísindaskóli unga fólksins er nú haldinn í sjöunda sinn í Háskólanum á Akureyri. Markmið Vísindaskólans er að bjóða aldurshópnum 11-13 ára upp á fræð ...
Lögreglan leitar vitna að líkamsárás á Akureyri
Lögreglan á Norðurlandi eystra leitar nú eftir vitnum að líkamsárás sem átti sér stað á tjaldsvæði Bílaklúbbs Akureyrar síðastliðið laugardagskvöld. ...
Þátttakendur í könnnun Envalys vilja gildandi aðalskipulag áfram á Oddeyrinni
Dagana 3.-10. júní stóð fyrirtækið ENVALYS fyrir könnun á viðhorfi fólks til þeirra þriggja valkosta sem kosið var um í íbúakosningu á Akureyri 27.-3 ...
Fögnuðu 35 ára afmæli Krógabóls
Þann 19. júní stíðastliðinn var blásið til afmælisveislu á leikskólanum Krógabóli. Þá voru 35 ár liðin frá því að leikskólinn tók til starfa í Glerár ...
Nýjar götur í Holtahverfinu fá nöfn
Skipulagsráð Akureyrar samþykkti í dag tillögur ungmennaráðs um nöfn fjögurra nýrra gatna í Holtahverfinu. Göturnar eru staðsettar í nýjum hluta Holt ...
Fagna því að sundlaugin loki yfir Aldursflokkameistaramótið
Aldursflokkameistaramót Sundsambands Íslands og Sundfélags Óðins verður haldið í Sundlaug Akureyrar um helgina, dagana 25. til 27. júní. Sundlaug Aku ...
Safna fyrir Garðinum hans Gústa
Garðurinn hans Gústa er verkefni sem nokkrir vinir Ágústar H. Guðmundssonar settu af stað fyrr á árinu. Markmiðið er að reisa veglegan körfuboltavöll ...
KEA styrkir Íslandsmeistara KA/Þór
Stjórn KEA hefur ákveðið að styrkja handknattleikslið KA/Þórs vegna árangurs liðsins á nýafstöðnu keppnistímabili þar sem liðið vann alla titla sem í ...
Yfir 150 ára sjúkrasögu Norðlendinga safnað saman til varðveislu á Þjóðskjalasafni
150 ára sjúkrasaga Norðlendinga var á dögunum send í heilu lagi á 22 vörubrettum til Þjóðskjalasafns Íslands til varanlegrar geymslu. Þetta kemur fra ...
