Category: Fréttir
Fréttir
Bólusetningar á Norðurlandi – „Mikilvægt er að þeir sem ætla að nýta sér bólusetningar mæti í vikunni“
Á morgun, 22. júní eða í viku 25, fær Heilbrigðisstofnun Norðurlands rúmlega 6000 skammta af bóluefni. Pfizer bóluefnið verða m.a. nýtt í seinni bólu ...
„Hreint ótrúlegt hversu öflugt hjólreiðafólk er að finna á Akureyri“
Hjólreiðafélag Akureyrar átti marga keppendur á verðlaunapalli á Íslandsmótin í hjólreiðum um helgina. Á Facebook-síðu Hjólreiðafélagsins segir að þa ...
Segir ferlið með Öldrunarheimili Akureyrar minna á leikjaaðferðir á Thatcher tímanum
Teitur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Heilsuverndar, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, ræddu ákvörðun Heilsuverndar að segja upp fólki á ...
Silja Jóhannesdóttir er Íslandsmeistari í götuhjólreiðum
Silja Jóhannesdóttir úr Hjólreiðafélagi Akureyrar er Íslandsmeistari í götuhjólreiðum árið 2021. Hafdís Sigurðardóttir, einnig úr Hjólreiðafélagi Aku ...
Yfir fjögur þúsund bólusett á Akureyri í vikunni
Það gekk vel að bólusetja Akureyringa í liðinni viku. Í vikunni voru 4126 einstaklingar bólusettir á Slökkvistöðinni á Akureyri. Þetta kemur fram í t ...

Starfsfólki á hjúkrunarheimilinu Hlíð sagt upp
Hópi starfsmanna á hjúkrunarheimilinu Hlíð hefur nú verið sagt upp. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Vísis hafa samtals 25 starfsmenn misst vinnuna. ...
Ein með öllu verður haldin á Akureyri um Verslunarmannahelgina
Hátíðin Ein með öllu mun fara fram á Akureyri eftir Verslunarmannahelgina. Þetta staðfestir Halldór Kristinn Harðarson, einn af skipuleggjendum hátíð ...
Akureyringar hvattir til þess að mæta í bólusetningu í dag
Akureyringar eru hvattir til þess að mæta á slökkvistöðina á Akureyri í dag í bólusetningu gegn kórónuveirunni með bóluefni Janssen. Í morgu ...

30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hrækja framan í lögreglumann á Akureyri
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt konu í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hrækja í andlit lögreglumanns á stigagangi á Akureyri sumar ...

Stjórnsýslubreytingar hjá Akureyrarbæ – Liggur fyrir að lækka þurfi launakostnað
Bæjarstjórn hefur samþykkt tillögu að stjórnsýslubreytingum sem taka gildi um næstu áramót. Breytingarnar fela í sér að stjórnsýsla sveitarfélagsins ...
