Category: Fréttir
Fréttir
Íbúakosning um skipulag Oddeyrar er hafin
Ráðgefandi íbúakosning um breytingu á aðalskipulagi Oddeyrar hófst í dag, 27. maí, og stendur til og með mánudeginum 31. maí. Þetta kemur fram á vef ...
Lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna hættu á gróðureldum á Norðurlandi eystra
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjórana á Norðurlandi Eystra hafa ákveðið að lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegn ...
Sinubruni við Lundeyri á Akureyri
Sinubruni er við Lundeyri á Akureyri skammt austan við Þverholt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra.
Lögreglan hv ...
Bólusetningar hjá HSN 26.-28. maí
Þann 26. maí eða í viku 21 fær Heilbrigðisstofnun Norðurlands um 2100 skammta af bóluefni. Pfizer bóluefnið, um 1700 skammtar, verður nýtt í seinni b ...
Barr Kaffihús opnar í Hofi
Barr kaffihús er nýtt kaffihús í Menningarhúsinu Hofi. Veitingastjóri Barr er Silja Björk Björnsdóttir. Silja Björk segir nafnið sótt í þéttvaxna og ...

Spá 15 stiga hita á miðvikudag
Það er spáð sól og sumaryl á Akureyri næsta miðvikudag. Samkvæmt veðurspá vedur.is mun hitinn ná allt að 15 stigum í bænum.
Maí mánuður hefur veri ...
Gáfu barnadeild SAk hitadýnu og vöggu að gjöf
Óðinssvæði Kiwanis gaf Barnadeild SAk hitadýnu og vöggu að gjöf í gær. Hitadýnan kemur sér vel fyrir sjúkrahúsið og barnadeildina en hún er notuð til ...
Upplýsingasíða um sjónarmið sem mæla gegn breytingum á aðalskipulagi á Oddeyri
Vefurinn Oddeyri.is hefur verið settur í loftið en þar má finna upplýsingar um íbúakosningarnar um skipulagsmál á Oddeyrinni. Vefnum er lýst sem uppl ...

Sjónaukinn 2021 – Árleg ráðstefna Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri sneisafull af erindum
Árleg ráðstefna Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri fer fram rafrænt dagana 20.-21. maí 2021. Áhersla verður lögð á notendamiðaða velferðarþ ...
Fyrsta TextílLab á Íslandi opnar á Blönduósi
Fyrsta TextílLab á Íslandi verður opnað í Textílmiðstöð Íslands á Blönduósi á föstudaginn kemur, þann 21. maí, klukkan 14.00. Lilja Alfreðs ...
