Category: Fréttir
Fréttir
Tvö útköll á sjö mínútum hjá Slökkviliði Akureyrar
Í dag var Slökkvilið Akureyrar kallað tvisvar út með sjö mínútna millibili. Í tilkynningu frá Slökkviliðinu segir að sem betur fer hafi vaktin verið ...
Nýr samstarfssamningur Akureyrarbæjar við Fjölsmiðjuna
Í gær undirrituðu Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrar og Erlingur Kristjánsson forstöðumaður Fjölsmiðjunnar nýjan samstarfssamning um þjónus ...
Björgólfur lætur af störfum forstjóra hjá Samherja
Björgólfur Jóhannsson hefur látið af störfum forstjóra Samherja hf. Björgólfur hefur gegnt því starfi einn frá nóvember 2019 en frá mars 2020 samhlið ...

Ekið á gangandi vegfaranda á Akureyri
Ekið var á gangandi vegfaranda um klukkan 13 í dag á Akureyri. Umferðarslysið átti sér stað á Glerárgötu við Grænugöru.
Einstaklingurinn sem ekið ...

Uppselt í Hlíðarfjalli í dag og á morgun
Uppselt er á skíðasvæðið í Hlíðarfjalli í dag og á morgun, föstudag og laugardag, sem og fyrripart sunnudags. Nokkrir miðar eru lausir í seinna hólfi ...

Foreldrar almennt ánægðir með skólamáltíðir á Akureyri
Samkvæmt nýjustu upplýsingum úr Skólapúlsinum eru 97 prósent foreldra leikskólabarna á Akureyri sem telja að barnið sitt fái hollt fæði á leikskólanu ...

Tveir í einangrun á Norðurlandi eystra
Eitt virkt smitt bættist við á Norðurlandi eystra í vikunni. Samtals eru nú tvö virk smit á svæðinu en þau tengjast hvort öðru og eru tengd landamæru ...
Myndband: Tillögur að uppbyggingu á Austurbrú og Hafnarstræti
Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt að hefja vinnu við að breyta deiliskipulagi á svæði sem nær til lóðanna Austurbrúar 10-12 og Hafnarstrætis ...
Skíðasvæðið á Siglufirði opnar á morgun þremur vikum eftir snjóflóðin
Stefnt er að því að opna skíðasvæðið á Siglufirði aftur á morgun. Þetta kemur fram á vef RÚV. Tug milljóna tjón varð á svæðinu eftir snjófljóð 20. ja ...

Jólaaðstoðin þakkar stuðning og útvíkkar samstarfið
Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálpræðisherinn á Akureyri, Rauði krossinn við Eyjafjörð og Hjálparstarf kirkjunnar hafa frá árinu 2012 haft samstarf um ...
