Category: Fréttir

Fréttir

1 353 354 355 356 357 653 3550 / 6524 POSTS
Lögreglan á Akureyri handtók vopnaðan innbrotsþjóf

Lögreglan á Akureyri handtók vopnaðan innbrotsþjóf

Lögreglan á Akureyri handtók í gær mann sem réðst inn í íbúð í bænum og ógnaði húsráðanda með hnífi. Maðurinn var handtekinn á fimmta tímanum í gær e ...
Allt að 280 íbúðir í nýrri íbúðabyggð norðaustan við Krossanesbraut

Allt að 280 íbúðir í nýrri íbúðabyggð norðaustan við Krossanesbraut

Akureyrarbær hefur kynnt tillögu að deiliskipulagi fyrir Holtahverfi norður. Í tillögunni er kynnt nýtt uppbyggingarsvæði í kringum Krossanesbraut, f ...
Nýr kirkjugarður á Akureyri

Nýr kirkjugarður á Akureyri

Und­ir­bún­ing­ur er nú að hefjast við skipu­lag nýs kirkjugarðs á Ak­ur­eyri. Bæjaryfirvöld úthlutuðu um 20 hektara svæði fyrir nýjan greftrunarstað ...
Byssurnar frá Hlíðarfjalli

Byssurnar frá Hlíðarfjalli

Enn ein gerðin af skotfærum úr seinni heimsstyrjöldinni fannst í Hlíðarfjalli í dag (sjá mynd). Um eina .38 kalibera patrónu er að ræða, REM-UMC Smit ...
Maður í öryggisvistun á Akureyri kærður fyrir líkamsárás á átta ára dreng

Maður í öryggisvistun á Akureyri kærður fyrir líkamsárás á átta ára dreng

Ósakhæfur maður sem vistaður er í öryggisvistun á Akureyri hefur verið kærður fyrir líkamsárás gegn átta ára dreng. Þetta kemur fram á vef RÚV en fja ...
Fangelsinu á Akureyri verður lokað

Fangelsinu á Akureyri verður lokað

Fangelsinu á Akureyri verður lokað í næstu viku, þann 15. september. Þetta staðfestir Gestur Ragnar Davíðsson, varðstjóri í fangelsinu á Akureyri, í ...
Ný gerð skotfæra úr Hlíðarfjalli kemur í ljós við tiltekt

Ný gerð skotfæra úr Hlíðarfjalli kemur í ljós við tiltekt

Varðveislumenn minjanna hafa í leiðöngrum sínum í Hlíðarfjalli undanfarin sumur fundið tvær gerðir riffilskota og byssukúlur sem taldar eru vera úr s ...
Samstarf SÍMEY og Vinnumálastofnunar um nám fyrir atvinnuleitendur

Samstarf SÍMEY og Vinnumálastofnunar um nám fyrir atvinnuleitendur

SÍMEY og Vinnumálastofnun hafa tekið höndum saman um nám fyrir atvinnuleitendur. Þau styttri námskeið og lengra nám sem atvinnuleitendur bóka sig í h ...
Demantshringurinn formlega opnaður

Demantshringurinn formlega opnaður

Demantshringurinn var formlega opnaður við hátíðlega athöfn í gær, þegar þrír ráðherrar klipptu á borða sem var strengdur yfir nýjan Dettifossveg mit ...
Íbúum Akureyrar fjölgar: „Hér er gott að búa“

Íbúum Akureyrar fjölgar: „Hér er gott að búa“

Íbúafjöldi Akureyrar nú í byrjun september var 19.156 samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Íbúar á Akureyri hafa aldrei verið fleiri. Í september á síðasta ári ...
1 353 354 355 356 357 653 3550 / 6524 POSTS