Category: Fréttir
Fréttir

Lögreglan á Akureyri handtók vopnaðan innbrotsþjóf
Lögreglan á Akureyri handtók í gær mann sem réðst inn í íbúð í bænum og ógnaði húsráðanda með hnífi. Maðurinn var handtekinn á fimmta tímanum í gær e ...
Allt að 280 íbúðir í nýrri íbúðabyggð norðaustan við Krossanesbraut
Akureyrarbær hefur kynnt tillögu að deiliskipulagi fyrir Holtahverfi norður. Í tillögunni er kynnt nýtt uppbyggingarsvæði í kringum Krossanesbraut, f ...
Nýr kirkjugarður á Akureyri
Undirbúningur er nú að hefjast við skipulag nýs kirkjugarðs á Akureyri. Bæjaryfirvöld úthlutuðu um 20 hektara svæði fyrir nýjan greftrunarstað ...
Byssurnar frá Hlíðarfjalli
Enn ein gerðin af skotfærum úr seinni heimsstyrjöldinni fannst í Hlíðarfjalli í dag (sjá mynd). Um eina .38 kalibera patrónu er að ræða, REM-UMC Smit ...

Maður í öryggisvistun á Akureyri kærður fyrir líkamsárás á átta ára dreng
Ósakhæfur maður sem vistaður er í öryggisvistun á Akureyri hefur verið kærður fyrir líkamsárás gegn átta ára dreng. Þetta kemur fram á vef RÚV en fja ...

Fangelsinu á Akureyri verður lokað
Fangelsinu á Akureyri verður lokað í næstu viku, þann 15. september. Þetta staðfestir Gestur Ragnar Davíðsson, varðstjóri í fangelsinu á Akureyri, í ...

Ný gerð skotfæra úr Hlíðarfjalli kemur í ljós við tiltekt
Varðveislumenn minjanna hafa í leiðöngrum sínum í Hlíðarfjalli undanfarin sumur fundið tvær gerðir riffilskota og byssukúlur sem taldar eru vera úr s ...
Samstarf SÍMEY og Vinnumálastofnunar um nám fyrir atvinnuleitendur
SÍMEY og Vinnumálastofnun hafa tekið höndum saman um nám fyrir atvinnuleitendur. Þau styttri námskeið og lengra nám sem atvinnuleitendur bóka sig í h ...

Demantshringurinn formlega opnaður
Demantshringurinn var formlega opnaður við hátíðlega athöfn í gær, þegar þrír ráðherrar klipptu á borða sem var strengdur yfir nýjan Dettifossveg mit ...

Íbúum Akureyrar fjölgar: „Hér er gott að búa“
Íbúafjöldi Akureyrar nú í byrjun september var 19.156 samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Íbúar á Akureyri hafa aldrei verið fleiri. Í september á síðasta ári ...
