Category: Fréttir
Fréttir

Byssukúla úr seinni heimsstyrjöldinni fannst í Hlíðarfjalli
Á dögunum fóru starfsmenn Sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar upp í Hlíðarfjall vegna fjölda sprengjubrota sem þar fundust. Vinna við gerð hlaðvarpsþ ...

Ökumaður sem keyrði á ljósastaur á Akureyri grunaður um ölvun við akstur
Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Akureyri í nótt og hafnaði á ljósastaur. Enginn slasaðist við atvikið en ökumaðurinn er grunaður um ölvun vi ...

Rafræn nýnemavika í HA – Metþátttaka í gegnum rafrænan fund
Í morgun hófust rafrænir nýnemadagar í Háskólanum á Akureyri með metþátttöku nýnema á hug- og félagsvísindasviði. Ávarp rektors var í beinni útsendin ...
Gæludýr.is opnar verslun á Akureyri
Gæludýraverslunin Gæludýr.is stefnir að opnun á tæplega 1000 fm verslun á Akureyri 10. september næstkomandi. Verslunin verður staðsett að Baldursnes ...
Reykjavíkurmaraþon í Eyjafirði
Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka var aflýst í ár vegna Covid-19 en þó munu fjölmargir hlaupa fyrir góð málefni. Hannes Bjarni Hannesson, sjúkraþjálfa ...
N4 sýnir þátt um nýtt fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík
Sjónvarpsstöðin N4 mun næstkomandi sunnudag frumsýna þátt um nýtt fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík. Fiskvinnsluhúsið þykir eitt það fullkomnasta í he ...
Falsaðir tíu þúsund króna seðlar í umferð á Norðurlandi
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur undanfarið fengið þrjú mál á sitt borð sem varða viðskipti aðila með falsaða 10 þúsund króna seðla. Lögreglan se ...
4 eftir í sóttkví á Norðurlandi eystra
Nú eru aðeins fjórir einstaklingar eftir í sóttkví í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Áfram eru fjórir í einangrun vegna smits. Þetta kemur ...
H&M opnar á Glerártorgi 3. september
Sænska tískufataverslunin Hennes & Mauritz, betur þekkt sem H&M, opnar 2000 fermetra verslun á Glerártorgi á Akureyri þann 3. september næstk ...

Heilbrigðisstofnun Norðurlands tekur tímabundið við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Heilbrigðisstofnun Norðurlands að taka tímabundið við rekstri Öldrunarheimila Akureyr ...
