Category: Fréttir
Fréttir
Akureyrarbær auglýsir fjölbreytt sumarstörf fyrir námsmenn
Akureyrarbær hefur auglýst í samstarfi við Vinnumálastofnun fjölbreytt sumarstörf fyrir námsmenn á Akureyri. Þetta kemur fram á vef bæjarins.
Þar ...
Ekkert lát á jarðskjálftahrinunni
Ekkert lát er á jarðskjálftahrinunni sem hófst um hádegi á föstudag en sjálfvirka jarðskjálftakerfi Veðurstofunnar hefur mælt tæplega 2000 jarðskálft ...
Skemmtilegar nýjungar í miðbænum
Á undanförnum vikum hefur margt fallegt og skemmtilegt bæst við miðbæ Akureyrar. Á vef Akureyrarbæjar í dag er fjallað um nýjungarnar í miðbænum.
...
Heildarfjöldi jarðskjálfta nálgast 800
Jarðskjálftahrinan úti fyrir Norðurlandi heldur áfram en kl.19:26 í kvöld varð skjálfti sem mældist M5,6. Hann fannst mjög víða um landið en engar ti ...
Símenntun Háskólans á Akureyri færir landsmönnum MBA nám á áður óséðu verði
Samstarf Háskólans á Akureyri við University of Highlands and Islands (UHI) í Skotlandi gerir nemendum nú kleift að stunda nám við UHI í fjarnámi.
...
Lýsa yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir No ...
Þórsarar sakaðir um að brjóta lög gegn veðmálaauglýsingum
Leikmenn og þjálfari Þórs eru sakaðir um að hafa brotið lög gegn veðmálaauglýsingum á Íslandi í viðtölum eftir sigurleik gegn Grindavík í Lengjudeild ...
Konur koma saman fyrir framan Kaktus
Í tilefni af 19.júní ætla konur að koma saman fyrir framan Kaktus í Listagilinu í dag kl 16:15 og vekja athygli á Nýju stjórnarskránni.
Samtök kve ...
Máluðu regnbogagangbraut í Listagilinu
Ungmenni úr vinnuskólahóp Félagsmiðstöðva Akureyrar á aldrinum 14 til 16 ára máluðu regnbogagangbraut yfir yfir Kaupvangsstræti Listagilinu í vikunni ...
Voigt Travel aflýsir sumarflugi til Akureyrar
Hollenska ferðaskrifstofan Voigt Travel hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum á sínum vegum í sumar, þ.m.t. til Akureyrar. Ástæðan er óvissan sem ...
