Category: Fréttir

Fréttir

1 385 386 387 388 389 654 3870 / 6531 POSTS
Bjartsýnn á að Bíladagar verði haldnir í nánast óbreyttri mynd

Bjartsýnn á að Bíladagar verði haldnir í nánast óbreyttri mynd

Einar Gunnlaugsson, formaður Bílaklúbbs Akureyrar, segist bjartsýnn á að Bíladagar geti farið fram á Akureyri með nánast óbreyttu sniði í ár. Þetta k ...
Akureyrarbær hvetur íbúa til þess að skipta út nagladekkjum sem fyrst

Akureyrarbær hvetur íbúa til þess að skipta út nagladekkjum sem fyrst

Á vef Akureyrarbæjar eru Akureyringar minntir á að notkun nagladekkja er almennt bönnuð á Íslandi frá og með 15. apríl til og með 31. október nema að ...
Eyþing óskaði eftir leynd um dómsátt sem kostaði á fjórða tug milljóna

Eyþing óskaði eftir leynd um dómsátt sem kostaði á fjórða tug milljóna

Pétur Þór Jónasson, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Eyþings fékk tæp­lega 15 millj­ón­ir króna í bæt­ur fyr­ir það sem hann taldi ólög­mæta upp­sögn ...
Bandaríkjamenn keyptu flestar gistinætur árið 2019

Bandaríkjamenn keyptu flestar gistinætur árið 2019

Bandaríkin voru stærsta markaðssvæði norðlenskrar ferðaþjónustu á síðasta ári, rétt eins og á landinu öllu. Um 4 prósent aukning varð á seldum gistin ...
Nýr matarvagn opnar á Akureyri í maí

Nýr matarvagn opnar á Akureyri í maí

Mosi – streetfood kemur til með að opna á Akureyri á næstunni en stefnt er að opnun í byrjun maí. Eigendurnir eru þau Ingi Þór Arngrímsson og Nikolin ...
Dregið úr takmörkunum á samkomum og skólahaldi frá 4. maí

Dregið úr takmörkunum á samkomum og skólahaldi frá 4. maí

Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra kynntu á blaðamannafundi í dag næstu skref stjórnvalda vegna Covid-19. Heilbrigðisráðher ...
Sérbúningsklefi og klefi fyrir fatlað fólk í Sundlaug Akureyrar

Sérbúningsklefi og klefi fyrir fatlað fólk í Sundlaug Akureyrar

Þrátt fyrir að Sundlaug Akureyrar sé lokuð almenningi um þessar mundir vegna Covid-19 er þar nóg um að vera. Á vef Akureyrarbæjar segir að þessi óven ...
Enginn Fiskidagur í ár

Enginn Fiskidagur í ár

Ekkert verður af Fiskideginum á Dalvík í ár. Stjórn Fiskidagsins mikla hefur ákveðið að fresta tuttugu ára afmælshátíð um eitt ár í ljósi ástandsins ...
Gestir koma næst í betrumbætt Amtsbókasafn

Gestir koma næst í betrumbætt Amtsbókasafn

Þrátt fyrir að Amtsbókasafnið á Akureyri sé lokað almenningi um þessar mundir vegna Covid-19 er tíminn þar nýttur vel. Á vef Akureyrarbæjar segir að ...
Fimm starfsmenn Sjúkrahússins á Akureyri með Covid-19

Fimm starfsmenn Sjúkrahússins á Akureyri með Covid-19

Fimm starfsmenn Sjúkrahússins á Akureyri eru með Covid-19 og ellefu eru í sóttkví. Þetta staðfestir Sigurður E. Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga ...
1 385 386 387 388 389 654 3870 / 6531 POSTS