Category: Fréttir

Fréttir

1 391 392 393 394 395 652 3930 / 6517 POSTS
Sérstök Covid-deild á Sjúkrahúsinu á Akureyri og fleiri öndunarvélar á leiðinni

Sérstök Covid-deild á Sjúkrahúsinu á Akureyri og fleiri öndunarvélar á leiðinni

Starfsfólk á Sjúkrahúsinu á Akureyri er vel undirbúið að taka á móti smituðum einstaklingum af kórónuveirunni að sögn forstöðuhjúkrunarfræðings á SAk ...
Lokapróf verða ekki haldin með hefðbundnum hætti í HA

Lokapróf verða ekki haldin með hefðbundnum hætti í HA

Yfirstjórn Háskólans á Akureyri tilkynnti í dag öllum stúdentum við HA að lokapróf í reglulegri prófatíð verða ekki haldin með hefðbundnum hætti í vo ...
Staðfest smit á Norðurlandi eystra nú orðin 11

Staðfest smit á Norðurlandi eystra nú orðin 11

11 smit eru nú staðfest á Norðurlandi eystra samkvæmt nýjustu tölum frá Embætti landlæknis og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Nýjustu tölur v ...
Símey býður upp á fjölda námskeiða í fjarnámi

Símey býður upp á fjölda námskeiða í fjarnámi

Hjá SÍMEY hefur nám verið fært á vefinn, þar sem því verður við komið, og meðan á samkomubanni stendur verður námshópum ekki kennt í staðnámi. Húsnæð ...
Ætla að ráðast strax í uppbyggingu flugvalla á Akureyri og Egilsstöðum – ,,Brýn þörf fyrir uppbyggingu innviða þrátt fyrir covid-19″

Ætla að ráðast strax í uppbyggingu flugvalla á Akureyri og Egilsstöðum – ,,Brýn þörf fyrir uppbyggingu innviða þrátt fyrir covid-19″

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tilkynnti á facebook síðu sinni í dag að sérstakt 15 milljarða króna flýtifjárfesting ...
8 smit staðfest og 356 í sóttkví á Norðurlandi eystra

8 smit staðfest og 356 í sóttkví á Norðurlandi eystra

8 smit eru nú staðfest á Norðurlandi eystra, samkvæmt upplýsingum á covid.is þar sem nýjustu tölur frá Embætti landlæknis og Almannavarnadeild ríkisl ...
Nemendur í Giljaskóla sungu fyrir íbúa Lögmannshlíðar

Nemendur í Giljaskóla sungu fyrir íbúa Lögmannshlíðar

Nemendur í fjórða bekk í Giljaskóla á Akureyri glöddu íbúa Lögmannshlíðar í dag með því að syngja fyrir þá. Sjá einnig: Friðrik Ómar og Valmar ske ...
Starfsemi SÍMEY áfram í fullum gangi – fjarnám í stað staðnáms

Starfsemi SÍMEY áfram í fullum gangi – fjarnám í stað staðnáms

Það gildir um framhaldsfræðsluna í landinu eins og framhalds- og háskólana að frá og með síðustu helgi var fyrirkomulagi kennslu gjörbreytt. Hjá SÍME ...
Bæjarstjóri þakkar vel unnin störf og hvetur til samstöðu

Bæjarstjóri þakkar vel unnin störf og hvetur til samstöðu

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, þakkar starfsfólki bæjarins fyrir vel unnin störf og hvetur til samstöðu í baráttunni gegn COVID-19 í ...
Opnun á brettaaðstöðu frestast vegna COVID-19

Opnun á brettaaðstöðu frestast vegna COVID-19

Ekki verður hægt að opna nýja brettaaðstöðu á Akureyri á sama tíma og stóð til vegna samkomubanns og hertra takmarkanna vegna COVID-19. Eiríkur Helga ...
1 391 392 393 394 395 652 3930 / 6517 POSTS