Category: Fréttir
Fréttir

Hollvinir Sak safna fyrir öndunarvélum
Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri safna nú fyrir nýjum öndunarvélum fyrir gjörgæsludeildina. Þetta kemur fram á Vikudegi.is.
Þar segir að á ...
Annað smit staðfest á Norðurlandi eystra
Í dag var annað smitið vegna COVID-19 staðfest á Norðurlandi eystra samkvæmt upplýsingum á vef covid.is sem Embætti landlæknis og Almannavarnadeild r ...
Hlíðarfjall opið í dag – Takmarkanir vegna COVID-19
Hlíðarfjall opnar skíðasvæði sitt í dag en svæðið hefur verið lokað undanfarna daga á meðan aðgerðaráætlun vegna COVID-19 var smíðuðu.
Á vef Hlíða ...
Vegna breytinga á almennri móttöku á heilsugæslum HSN – ekki lokun
Heilbrigðisstofnun Norðurlands vill árétta að heilsugæslum á svæðinu hefur ekki verið lokað heldur hafa breytingar verið gerðar á almennri móttöku. V ...
Friðrik Ómar og Valmar skemmtu íbúum á Öldrunarheimilum Akureyrar – Myndband
Tónlistarmennirnir Friðrik Ómar Hjörleifsson og Valmar Väljaots voru mættir fyrir utan Öldrunarheimili Akureyrar í dag þar sem þeir skemmtu íbúu ...
Ýmsar upplýsingar um þjónustu og starfsemi Akureyrarbæjar
Á vef Akureyrarbæjar má nú nálgast ýmsar upplýsingar um þjónustu og starfsemi bæjarins nú þegar samkomubann ríkir á Íslandi vegna kórónuveirunnar.
...
Akureyringar senda aðstoð til Húsavíkur
Heilbrigðisstarfsfólk frá Akureyri mun manna vaktir á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík eftir að 19 starfsmenn þar voru sendir í sóttkví ...
Rannsaka andlát ferðamanns á Húsavík sem reyndist smitaður af kórónaveirunni
Erlendur ferðamaður sem leitaði til Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Húsavík vegna alvarlegra veikinda í gær reyndist smitaður af COVID-19 ...
Akureyringar hvattir til að nýta sér frábærar aðstæður til útivistar
Undanfarna daga hefur verið lögð sérstök áhersla á að moka og hreinsa vel göngustíga innan Akureyrar til að auðvelda íbúum að stunda hreyfingu og njó ...
Skólastarf á Akureyri næstu vikurnar
Í gær birtist tilkynning á vef Akureyrarbæjar þar sem sem greint var frá því hvernig skólastarf í bænum mun fara fram næstu vikur í ljósi COVID-19 fa ...
