Category: Fréttir
Fréttir
Vaðlaheiðargöng lokuð vegna veðurs
Vaðlaheiðargöngum hefur verið lokað vegna veðursins sem nú gengur yfir mest allt land. Austan megin við göngin eða í Fnjóskadal er allt ófært og því ...
Akureyri fær nú eingöngu rafmagn frá Kröflulínu – Bilun í Laxárlínu
Bilun er í Laxárlínu 1, sem tengir Rangárvelli við Akureyri við Laxá og er því rafmagn aðeins að berast til Akureyrar frá Kröfluvirkjun þessa stundin ...

Skólahald á Akureyri fellur niður fyrir hádegi á morgun miðvikudag
Skólahald á Akureyri fellur niður á morgun í það minnsta til hádegis í leik- og grunnskólum bæjarins.
Staðan verður endurmetin kl. 10 í fyrramálið ...
Rauð viðvörun sett á fyrir Norðurland Eystra
Veður fer síversnandi á landinu öllu með deginum og flestar stofnanir, verslanir og veitingastaðir auglýst lokun vegna veðurs. Veðurstofa gaf nú út k ...
Strætisvagnar hætta að ganga
Strætisvagnar Akureyrar hafa gengið í dag þrátt fyrir átakaveður sem gengur yfir í bænum. Klukkan 13:40 var þó ljóst að þjónustan gæti ekki haldið áf ...
Sundlauginni, Ráðhúsinu og íþróttahúsum lokað vegna veðurs
Sundlaug Akureyrar verður lokað kl. 14 í dag. Ef veður leyfir verður opnað að nýju á hádegi á morgun, miðvikudag. Þetta kemur fram á vef bæjarins.
...

Akureyringar beðnir um að vera ekki á ferðinni að óþörfu
Vegna aftakaveðursins sem spáð er næsta sólarhringinn eru Akureyringar hvattir til þess að vera ekki á ferðinni að óþörfu. Skólahald hefur verið lagt ...

Skólahald fellt niður á Akureyri
Allt skólahald Akureyrarbæjar fellur niður frá klukkan 13 í dag vegna veðurs. Þetta gildir um skólahald í leik- og grunnskólum bæjarins sem og Tónlis ...

Öllum ferðum Strætó um Norðurland aflýst í dag
Ferðum Strætó á Norðurlandi hefur verið aflýst í dag en um er að ræða leiðir 56, 78 og 79.
Leið 56 keyrir vanalega á milli Akureyrar, Reykjahlíðar ...

Óveðrið raskar skólahaldi og hefur áhrif á prófatíð
Veðrið sem gengur nú yfir landið hefur raskað skólahaldi víða. Nokkrum prófum í Verkmenntaskólanum og Menntaskólanum á Akureyri hefur þegar verið fre ...
