Category: Fréttir
Fréttir

Emilía Rós flúði Akureyri vegna áreitni þjálfara síns:„Hvernig má það vera að hér vill enginn tjá sig um málið“
Emilía Rós Ómarsdóttir listskautari, lýsti áreitni sem hún varð fyrir af hálfu yfirþjálfara síns hjá Skautafélagi Akureyrar fyrir um ári, í helgarbl ...
Ræddu mannréttindi við bæjarstjóra Akureyrar
Þeir Maciej Marek Mazut, Óðinn Andri Andersen, Örn Sigurvinsson og Eduard Lauur, litu við hjá Ásthildi Sturludóttur, bæjarstjóra Akureyrarbæjar í vik ...
Kaffi, vatn og te á bæjarstjórnarfundum á Akureyri
Kostnaður við veitingar á bæjarstjórnarfundum í Reykjavík hefur vakið mikla athygli í fréttum undanfarna daga. Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæja ...
The Color Run snýr aftur til Akureyrar næsta sumar
Litahlaupið snýr aftur til Akureyrar í sumar og fer fram laugardaginn 27. júní. Þetta verður í þriðja sinn sem The Color Run verður haldið ...
Kynning á nýju vörumerki Demantshringsins
Fimmtudaginn 12. desember næstkomandi verður hádegisfundur á Sel-Hótel Mývatn um Demantshringinn/Diamond Circle, frá klukkan 11:30-13:00. Ráðgjafafyr ...
Keyptur verði nýr og öflugur bíll til að sópa og þvo götur
Umhverfis- og mannvirkjaráð Akureyrar hefur lagt til að keyptur verði nýr bíll til að sópa og þvo götur bæjarins til þess að reyna að koma í veg fyri ...

Stór hluti Akureyringa vill vistvæna bíla
Um 59 prósent Akureyringa sem tók afstöðu í nýrri könnun um bifreiðakaup stefna á að kaupa bíl sem er að hluta eða öllu leyti drifinn áfram af vistvæ ...

18 sagt upp hjá Samherja
Öllum átján skipverjum á línuveiðiskipi Samherja, Önnu EA 305, hefur verið sagt upp. Þetta kemur fram á vef Vísis.
Þar er haft eftir Smára R ...
Gaf Krabbameinsfélaginu 400.000 krónur að gjöf
Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis barst þann 25.nóvember síðastliðinn 400.000 króna peningagjöf fá Herði Óskarssyni.
Hörður er eigandi Mynt ...
Gul viðvörun á Norðurlandi eystra
Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Norðurland eystra í nótt, en hvessa á allhressilega annað kvöld og þá sér í lagi í Eyjafirði.
...
