Category: Fréttir
Fréttir
Banna alla umferð á skíðasvæði Hlíðarfjalls
Í tilkynningu frá aðstandendum skíðasvæðisins á Hlíðarfjalli kemur fram að öll umferð um svæðið sé stranglega bönnuð á tímabilinu 22.-25. nóvember.
...

Ekið á hjólreiðamann á Akureyri
Í dag varð umferðarslys á Miðhúsabraut við Þórunnarstræti þegar ekið var á hjólreiðamann. Atvikið átti sér stað laust eftir klukkan 14 en hjólreiðarm ...

Mótmæla því að salt sé notað á götur Akureyrar
Nýr Facebook hópur sem stofnaður var til þess að mótmæla því að Akureyrarbær noti salt á götur bæjarins til þess að draga úr hálku telur nú hátt í 30 ...
Söfn á Norðurlandi koma vel út í nýrri rannsókn
Ferðamenn sem fara á söfn á Norðurlandi eru ánægðir með heimsóknir þangað, innlendir sem erlendir ferðamenn. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar se ...
Unnið að því að draga úr svifryksmengun á Akureyri
Ný aðgerðaráætlun, sem tekur meðal annars mið af ábendinum Heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra til að draga úr svifryksmengun á Akureyri, er væntan ...

Kveikt á jólatrénu á laugardaginn
Á laugardaginn kemur, þann 23. nóvember kl. 16:00, taka Akureyringar formlega við jólatrénu sem vinabærinn Randers í Danmörku gefur þeim að venju og ...
Býrð þú í gömlu húsi? – Óskað eftir umsóknum
Minjastofnun Íslands hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2020. Síðasti dagur til að skila umsóknum er 1. desember ...
Lögreglan fylgist vel með ökumönnum í vikunni
Lögreglumenn á Norðurlandi eystra munu fylgjast sérstaklega með ástandi á ljósabúnaði ökutækja, notkun öryggisbelta og notkun farsíma við akstur í vi ...
Fjólublátt Hof á alþjóðlegum degi fyrirbura
Um helgina var kveikt á fjólubláum ljósum í Hofi til að vekja athygli á málefnum fyrirbura. Alþjóðlegur dagur fyrirbura er 17. nóvember en á þeim deg ...

18 mánaða fangelsisdómur fyrir líkamsárás á Akureyri
Landsréttur staðfesti í dag 18 mánaða fangelsisdóm yfir Magnúsi Norðquis Þóroddssyni fyrir líkamsárás og frelsissviptingu í apríl 2016. Þetta kemur f ...
