Category: Fréttir

Fréttir

1 420 421 422 423 424 653 4220 / 6530 POSTS
Vilja byggja fimm 6-11 hæða fjölbýlishús á Oddeyrinni

Vilja byggja fimm 6-11 hæða fjölbýlishús á Oddeyrinni

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti skipulagslýsingu á þriðjudaginn sem er fyrsti liðurinn í því að breyta gildandi aðalskipulagi Akureyrarbæjar svo verk ...
Bæjarins beztu gætu snúið aftur á Akureyri eftir veturinn

Bæjarins beztu gætu snúið aftur á Akureyri eftir veturinn

Líkt og greint var frá hér á Kaffinu í upphafi vikunnar hefur Bæjarins Bestu pylsuvagninn á Ráðhústorgi hætt starfsemi. Vagninn gæti þó snúið aftur n ...
Ný bensínstöð væntanleg á Akureyri

Ný bensínstöð væntanleg á Akureyri

Olís mun opna nýja ÓB sjálfsafgreiðslu bensínstöð við Sjafnargötu á Akureyri en á dögunnum var fyrsta skóflustungan að nýju stöðinni tekin. Þetta kem ...
Bæjarins Beztu hætt á Akureyri

Bæjarins Beztu hætt á Akureyri

Bæjarins Beztu opnaði sinn fyrsta pylsuvagn á Akureyri í byrjun sumars sem nú er búið að loka. Opnun vagnsins gekk vel og Bæjarins Beztu fór vel ...
Tónleikar til styrktar Grófinni á Græna Hattinum

Tónleikar til styrktar Grófinni á Græna Hattinum

Í tilefni alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins 10. október verða haldnir tónleikar til styrktar Grófinni geðverndarmiðstöð á hinum rómaða tónleikastað Gr ...
Mikið umfang á haustönn í símenntun við utanverðan Eyjafjörð

Mikið umfang á haustönn í símenntun við utanverðan Eyjafjörð

Það verður sannarlega í mörg horn að líta í símenntun við utanverðan Eyjafjörð á þessu hausti – bæði í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð. Sif Jóhannesdótt ...
Segir Vaðlaheiðargöng hafa skipt sköpum í sjúkraflutningum

Segir Vaðlaheiðargöng hafa skipt sköpum í sjúkraflutningum

Eysteinn Heiðar Kristjánsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands í Þingeyjarsýslum, segir að Vaðlaheiðargöng hafi stóraukið ...
Guðjón kosinn formaður Félags framhaldsskólakennara

Guðjón kosinn formaður Félags framhaldsskólakennara

Guðjón Hreinn Hauksson, kennari við Menntaskólann á Akureyri, bar sigur úr býtum í formannskjöri Félags framhaldsskólakennara. Tveir voru í framboði; ...
Heilbrigðisstofnun Norðurlands rekin með 126 milljón króna afgangi 2018

Heilbrigðisstofnun Norðurlands rekin með 126 milljón króna afgangi 2018

Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) var haldinn í Hofi í dag, föstudaginn 20. september. Helstu niðurstöður rekstrarársins 2018 eru þær ...
Náði ótrúlegu myndbandi af grindhvölum á Pollinum

Náði ótrúlegu myndbandi af grindhvölum á Pollinum

Sigríður Ýr eigandi Venture North náði ótrúlegu myndbandi af grindhvölum á Pollinum í gær. Sigríður eða Sigga eins og hún er oftast kölluð stofnað ...
1 420 421 422 423 424 653 4220 / 6530 POSTS