Category: Fréttir
Fréttir
Keyrði utan í fimm bíla á bílaplaninu við Akureyrarflugvöll
Samkvæmt upplýsingum frá lögreglumönnum á svæðinu var karlmaður á níræðis aldri undir stýri þegar hann keyrði bifreið sinni á bílaplaninu við Akureyr ...
KEA og Höldur kaupa hlut í SBA-Norðurleið
Fyrirtækin KEA og Höldur hafa keypt eignarhlut í hópferðabílafyrirtækinu SBA-Norðurleið á Akureyri af Gunnari M. Guðmundssyni, framkvæmdastjóra og ei ...
Færðu Krabbameinsfélaginu styrk að verðmæti 2.500.000 króna
Starfsfólk Bruggsmiðjunnar Kalda færði Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrenni styrk að verðmæti 2.500.000 króna í dag.
Þetta er upphæðin sem safn ...

Akureyringum gert að snyrta lóðir sínar
Íbúar á Akureyri geta átt von á því að gróður verði fjarlægður af lóðum þeirra á þeirra kostnað ef þeir hafa ekki lokið snyrtingu gróðurs fyrir 15. s ...
Sjö skólar á Akureyri taka þátt í Göngum í skólann 2019
Árlega átakið Göngum í skólann var sett í Hofsstaðaskóla í Garðabæ í gærmorgun. Sex skólar frá Akureyri taka þátt í átakinu í ár.
Nemendur, foreld ...

Maðurinn sem lést í köfunarslysi í Eyjafirði var erlendur ferðamaður
Maðurinn sem lést eftir köfunarslys í Eyjafirði í gær var erlendur ferðamaður. Þetta kemur fram á vef RÚV í dag.
Sjá einnig:Maður lést í köfunarsl ...
Akureyringar standa sig vel í flokkun sorps
Akureyringar hafa á undanförnum árum náð góðum árangri í flokkun og endurvinnslu á pappa, drykkjarumbúðum, plasti og málmum. Þá hafa um 80 prósent he ...

Maður lést í köfunarslysi í Eyjafirði
Einstaklingur sem slasaðist í köfunarslysi í Eyjafirði í dag var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsinu á Akureyri í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu f ...
Fæðingum á Akureyri hefur fækkað
Fæðingum á Akureyri hefur fækkað upp á síðkastið á sama tíma og íbúum bæjarins hefur fjölgað. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu.
Þar segir að ef he ...
Leikskólinn Árholt tekinn til starfa
Leikskólinn Árholt tók til starfa á Akureyri í gærmorgun eftir sextán ára hlé. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar en þar segir að miklar breytinga ...
