Category: Fréttir
Fréttir
Sjóböðin á Húsavík valin á lista yfir 100 áhugaverðustu staði í heiminum
Sjóböðin á Húsavík, GeoSea, voru valin á árlegan lista Time Magazine yfir 100 áhugaverðustu staði í heiminum árið 2019.
Sjóböðin opnuðu á Húsavík ...
1862 Bistro kveður Hof
Menningarfélag Akureyrar leitar um þessar mundir að nýjum rekstraraðila til að sjá um veitingarekstur í Menningarhúsinu Hofi.
Veitingastaðurinn 18 ...
H&M opnar á Glerártorgi
H&M og Eik fasteignafélag hf. kynna með gleði opnun H&M verslunar á Glerártorgi, Akureyri. Þetta er fjórða verslunin sem sænska fatamerkið op ...
Kviknaði í rútubíl við Fjölnisgötu
Eldur kom upp í rútubifreið í Fjölnisgötu á Akureyri upp úr klukkan 18 í dag. Mikill reykur kom frá bílnum sem stóð í ljósum logum eins og sjá má á m ...
Bílvelta á Akureyri
Bílvelta varð á gatnamótum Furuvalla og Hvannavalla á Akureyri um þrjúleytið á mánudaginn.
Að sögn lögreglunnar var enginn fluttur á slysa ...
Endurnýjaður samningur milli Enor og Aflsins.
Þann 20. ágúst síðastliðinn skrifuðu Sigurbjörg Harðardóttir, verkefnastjóri Aflsins, og Níels Guðmundsson, endurskoðandi hjá Enor, undir áframhaldan ...
Hjólreiðamaðurinn á batavegi: „Allir þakklátir að ekki fór verr“
Karlmaðurinn sem var fluttur til Reykjavíkur á spítala eftir að hafa orðið fyrir bíl við Glerárgötu á Akureyri í gær er á batavegi.
Keyrt var á h ...

Hríseyjargata lokuð við Gránufélagsgötu í dag
Í dag, mánudaginn 19. ágúst, verður Hríseyjargata lokuð við Gránufélagsgötu vegna framkvæmda á svæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Akureyra ...
Rekstur sjúkrahússins verið afar krefjandi og þungur
Rekstur Sjúkrahússins á Akureyri á árinu hefur verið krefjandi og þungur. Þetta kemur fram í pistli forstjórans Bjarna Jónassonar á vef ...
Stefán Elí snoðaði sig í myndbandi fyrir lagið Pink Smoke
Fyrir ekki svo löngu gaf akureyrski tónlistarmaðurinn Stefán Elí út tónlistarmyndband við hans nýjasta lag Pink Smoke. Myndbandið er listrænt og tjái ...
