Category: Fréttir

Fréttir

1 428 429 430 431 432 652 4300 / 6519 POSTS
Viðgerðir að hefjast á Akureyrarkirkju – Kostnaður um 18 milljónir

Viðgerðir að hefjast á Akureyrarkirkju – Kostnaður um 18 milljónir

Nú fara loks að hefjast viðgerðir á Akureyrarkirkju eftir skemmdarverk sem voru unnin á kirkjunni veturinn 2017. Vinnupallar hafa verið reistir við s ...
Stórsigur Þór/KA gegn HK/Víking

Stórsigur Þór/KA gegn HK/Víking

Þór/KA tók á móti HK/Víking á Þórsvelli í Pepxi Max deild kvenna í fótbolta í gærkvöldi. Fyrir leikinn voru Þór/KA í þriðja sæti deildarinnar en H ...
Ragnheiður Runólfsdóttir tekur við einu stærsta sundfélagi Svíþjóðar

Ragnheiður Runólfsdóttir tekur við einu stærsta sundfélagi Svíþjóðar

Sundkonan Ragnheiður Runólfsdóttir hefur verið ráðin sem yfirþjálfari hjá einu stærsta sundfélagi Svíþjóðar. Það er blaðamaðurinn Skapti Hallgrímsson ...
Lögreglan á Norðurlandi eystra varar við svikahröppum

Lögreglan á Norðurlandi eystra varar við svikahröppum

Lögreglan á Norðurlandi eystra varaði í dag við enskumælandi mönnum sem segjast vera verktakar við malbikun. Lögreglunni barst ábending um grunsam ...
Hollenskur markaskorari til liðs við Þór

Hollenskur markaskorari til liðs við Þór

Þórsarar hafa fengið til liðs við sig hollenska knattspyrnumanninn Rick Ten Voorde fyrir komandi átök í Inkasso deildinni. Þórsarar eru í baráttu ...
Páll Óskar hjálpaði til við þrif eftir Pollamótsballið: „Sólrún Diego er komin með samkeppni“

Páll Óskar hjálpaði til við þrif eftir Pollamótsballið: „Sólrún Diego er komin með samkeppni“

Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson tók þátt í þrifum eftir fimm tíma ball í Boganum á Akureyri á laugardagskvöld. Palli birti skemmtilegt myndb ...
Hlýjast á Norðausturlandi

Hlýjast á Norðausturlandi

Það verður hlýtt á Íslandi í dag en hlýjast verður þó hér á Norðausturlandi þar sem hitinn gæti náð allt að 20 stigum. Þetta kemur fram á vef Veðurst ...
Daði Freyr spenntur fyrir komunni til Akureyrar

Daði Freyr spenntur fyrir komunni til Akureyrar

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson spilar á tónleikum á Græna Hattinum á Akureyri 19. júlí næstkomandi. Daði segir að tónleikarnir verði sérst ...
KA sigruðu efstu deild N1 mótsins

KA sigruðu efstu deild N1 mótsins

N1 mót KA fór fram í 33. skipti um helgina en mótið í ár var það stærsta til þessa. Umfjöllun um mótið má finna á heimasíðu KA. Alls var keppt í 8 ...
Magnað myndband frá N1 mótinu 2019

Magnað myndband frá N1 mótinu 2019

N1 mót KA fór fram í 33. skipti um síðustu helgi og var metþátttaka á mótinu í ár. Strákarnir í GS Production hafa nú útbúið magnað myndband með s ...
1 428 429 430 431 432 652 4300 / 6519 POSTS