Fréttir
Fréttir
Virkið og Grófin fengu styrk
Virkið og Grófin Geðverndarmiðstöð voru á meðal þeirra sem fengu styrk frá VIRK að þessu sinni. Virkið er þverfaglegt úrræði fyrir ungt fólk á vil ...
Nýtt fjós á Göngustöðum í Svarfaðardal
Nýtt fjós var tekið í gagnið á Göngustöðum í Svarfaðardal nú í morgun en þetta er fyrsta fjósið sem tekið er í notkun þar sem Landstólpi hefur sel ...
Akureyrarkirkja sækir um fjárstyrk til að greiða fyrir 13 milljón króna viðgerðir
Í byrjun ársins fór skemmdarvargur hamförum á Akureyri og spreyjaði hatursfullum skilaboðum á fjórar kirkjur, þ.á.m. Akureyrarkirkju. Eftir að ske ...
Unnið að barnvænna sveitarfélagi
Hafin er vinna við innleiðingu barnasáttmála UNICEF á Akureyri, fyrsta sveitarfélaginu á Íslandi, og er stefnt að því að gera bæinn að ennþá barnvæn ...
Gáfu allt þjórfé til Björgunarsveitarinnar
Veitingastaðurinn Akureyri Fish and Chips styrkti Hjálparsveitina Dalbjörgu á Akureyri á dögunum með því að gefa allt þjórfé sem staðurinn þénaði ...
Vélmenni á göngum Háskólans á Akureyri
Kennslumiðstöð Háskólans á Akureyri festi í haust kaup á vélmenni sem nefnist Telepresence Robot á ensku en Fjærvera á íslensku. Vélmennið hefur f ...
Rannsóknir á Örverulífríki í Öxarfirði
Háskólinn á Akureyri og Orkustofnun hafa skrifað undir samning sín á milli um rannsóknir á örverulífríki gasaugna í Öxarfirði. Verkefnið er áframh ...
Útgáfa á Akureyri Vikublað stöðvuð
Akureyri Vikublað er á meðal dagblaða innan félagsins Pressunnar þar sem útgáfa hefur verið stöðvuð. Ekki er fyrirséð hvort eða hvenær blöðin k ...
Kynning á fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar
Kynningarfundur um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2018 verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 29. nóvember kl. 16.30 í Lionssalnum á 4. hæð í Skipagötu ...
Viljayfirlýsing um samstarf Akureyrarbæjar og Bjargs íbúðarfélags
Viljayfirlýsing um samstarf Akureyrarbæjar og Bjargs íbúðarfélags var undirrituð í dag. Frá þessu er greint á vef Akureyrarbæjar. Viljayfirlýsingi ...