Fréttir
Fréttir

Auglýsa sérstaklega eftir konum
Slökkvilið Akureyrarbæjar og Umhverfismiðstöð hafa auglýst störf til umsóknar þar sem sérstaklega er óskað eftir kvenfólki til starfa.
Fram kemur á ...

Hrísey í þýsku sjónvarpi
Þýska sjónvarpsstöðin ZDF fjallaði nýlega um eyjuna Hrísey í Eyjafirði. Í þættinum er eyjan heimsótt og meðal annars tekið viðtal við Claudi Werde ...

Helgi Rúnar nýr framkvæmdastjóri ÍBA
Helgi Rúnar Bragason er nýi framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akureyrar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.
Sverre Jakobsson óskaði eftir þ ...

Strikið og Bryggjan á Akureyri taka þátt í tilraunaverkefninu “Fræðsla í ferðaþjónustu”
Veitingastaðirnir Strikið og Bryggjan á Akureyri munu taka þátt í tilraunaverkefninu “Fræðsla í ferðaþjónustu” og hafa gert samstarfssamning við Símen ...

Framkvæmdum við Sundlaug Akureyrar lýkur í mars
Áætlað er að framkvæmdum við Sundlaug Akureyrar sem hófust í október árið 2016 ljúki endanlega í næsta mánuði. Í augnablikinu er verið að klára vi ...

Þriðjudagsfyrirlestur: Hvað var maðurinn að hugsa?!
Þriðjudaginn 27. febrúar kl. 17-17.40 heldur Elísabet Gunnarsdóttir, safnstjóri Listasafns ASÍ, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, K ...

Garðar Kári vann Kokkur ársins
Úrslitakeppni er nýlokið og Kokkur ársins 2018 er Garðar Kári Garðarsson.
Efstu þrjú sætin voru sem hér segir:
Garðar Kári Garðarsson, Eleve ...

Sönn norðlensk sakamál: Grafalvarleg staða í mönnunarmálum lögreglunnar
Á aðalfundi Lögreglufélags Eyjafjarðar [LFE] var fjallað um þá alvarlegu stöðu sem uppi er í mönnunarmálum lögreglunnar. Fundarmenn lýstu yfir mik ...

Sönn norðlensk sakamál – Helstu mál lögreglunnar 12.-19. febrúar
Sönn Norðlensk sakamál er yfirlit yfir helstu verkefni lögreglunnar á Norðurlandi eystra í vikunni sem leið og birtist í Norðurlandi, fréttablaði 22. ...

Goya Tapasbar í söluferli
Veitingastaðurinn Goya tapasbar hefur verið settur í söluferli. Veitingastaðurinn er staðsettur í Kaupvangsstræti 23, nánar til tekið í Listagilin ...