Fréttir
Fréttir

Götulokanir á Akureyri um verslunarmannahelgina
Eins og við er að búast þá verður einhver röskun á umferð ökutækja um bæinn þegar fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin um helgina. Hér að neða ...

Turninn farinn að taka á sig mynd – Lítil girðing komin upp
Ísbúðin Valdís opnar í Turninum í Göngugötunni á Akureyri í ágúst. Nú fer allt að verða klárt fyrir opnunina en húsið er nú töluvert breytt frá því að ...

Er loksins komið að lokaballinu í Sjallanum?
Hljómsveitin Hamrabandið spilar á balli í Sjallanum á Akureyri um verslunarmannahelgina. Bandið lofar alvöru sveitaballsstemningu á „besta ballstað ve ...

Myndband: Andarnefjur á Pollinum á Akureyri
Síðustu daga hafa Andarnefjur glatt Akureyringa með nærveru sinni á Pollinum við bæinn. Andarnefjunnar hafa vakið mikla hrifningu bæði ferðamanna og h ...

Einar Brynjólfsson furðar sig á ráðningu bæjarstjóra á Akureyri
Einar Brynjólfsson, fyrrum alþingismaður og þingflokksformaður Pírata, er hissa á ráðningu Ásthildar Sturludóttur sem bæjarstjóra á Akureyri ef marka ...

Nýr bæjarstjóri á Akureyri
Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Ásthildi Sturludóttur um að taka að sér starf bæjarstjóra á Akureyri. Hún tekur við af Eiríki Birni Bjö ...

Ljósmæður á SAk draga uppsagnir til baka
Tvær ljósmæður sögðu starfi sínu lausu við sjúkrahúsið á Akureyri vegna kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. Þær hafa nú dregið uppsagnir sínar til baka en ...

Hjúkrunarfræði aldrei verið vinsælli í Háskólanum á Akureyri – Rúmlega 300 umsóknir
Eins og Kaffið greindi frá á föstudag hafa umsóknir við Háskólann á Akureyri aldrei verið fleiri en í ár og slógu öll fyrri met. Endanlega tala umsókn ...

Fermetraverð á Akureyri heldur áfram að hækka – 15,1% hækkun milli ára
Ekki hefur slegið af 12 mánaða hækkunum á fermetraverði á Akureyri líkt og hóf að gerast fyrir ári síðan á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í nýrr ...

Aðeins 70% nemenda sem sóttu um fengu samþykkta skólavist í Háskólanum á Akureyri
Umsóknir um nám við Háskólann á Akureyri fyrir skólaárið 2018/2019 slógu öll fyrri met og var endanleg tala umsókna 2083. Þann 3. júlí síðastliðinn va ...