Fréttir
Fréttir
#metoo viðburður í Samkomuhúsinu
#metoo baráttan hefur farið sem bylgja um heim allan í kjölfar þess að leikkonur í Bandaríkjunum stigu fram og sökuðu framleiðandann Harvey Weinstei ...
Facebook-hópur sem hjálpar fjölskyldum um jólin á Akureyri – Hvetja alla sem eru aflögufærir að hjálpa
Facebook-hópurinn Matargjafir Akureyri og nágrenni er hópur gerður í þeim tilgangi að hjálpa fjölskyldum sem hafa lítið milli handanna um jólin. Þ ...
Hvar á Akureyrarbær að byggja og hvar ekki? – Opnir fundir fyrir Akureyringa
Akureyrarbær hvetur alla Akureyringa sem hafa eitthvað um skipulagsmál bæjarins að segja að mæta á komandi fundi. Bærinn stendur fyrir fundum sem ...
Umferðarstöplum komið fyrir á bryggjunni á Árskógssandi
Í kjölfar banaslyssins sem varð við ferjubryggjuna á Árskógssandi í byrjun nóvember hefur nú fjórum umferðarstöplum verið komið fyrir við enda bry ...
Fræðsla fyrir aðstandendur krabbameinsgreindra
Í dag, fimmtudaginn 7. desember, verður fræðslufundur fyrir aðstandendur krabbameinsgreindra. Fyrirlesturinn er fyrst og fremst fræðsla um streitu og ...
Eining-Iðja býður upp á orlofsíbúð á Spáni
Stéttarfélagið Eining-Iðja var að bæta við sig nýjum orlofskosti en orlofsíbúðir eru mjög vinsæll kostur meðal félagsmanna en stéttarfélög eiga gj ...
Skutlaði íbúum á milli staða þegar strætóbílstjórar lögðu niður störf
Strætóbílstjórar á Akureyri lögðu niður störf í morgun í einn og hálfan tíma frá klukkan 8:30 til 10:00 í mótmælaskyni. Bílstjórarnir voru óánægðir me ...
Dæmd fyrir líkamsárás gegn fyrrverandi sambýlismanni
Kona frá Akureyri hefur verið dæmd í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Atvikið átti sér stað á heimili fyrrverandi sambýlismanns k ...
Framlengdur frestur til jafnréttisviðurkenninga
Frestur til að skila inn tilnefningum til jafnréttisviðurkenninga frístundaráðs Akureyrarbæjar hefur verið framlengdur til föstudagsins 8. desember. T ...
Skíðavertíðin fer vel af stað í Hlíðarfjalli
Hátt í 300 manns renndu sér í góðu færi fyrsta skíðadaginn í Hlíðarfjalli á sunnudaginn. Opið verður í fjallinu frá fimmtudegi til sunnudags næstu ...