Fréttir
Fréttir

Svalbarðsstrandarhreppur krefst þess að neyðarbrautin verði opnuð
Á fundi sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps var samþykkt bókun varðandi framtíð Reykjavíkurflugvallar. Í bókuninni kemur fram að sveitarstjórn leg ...

Snjóflóðaæfing í Hlíðarfjalli – myndband
Í dag héldu viðbragðsaðilar í Eyjafirði ásamt starfsmönnum í Hlíðarfjalli æfingu í því að takast á við snjóflóð. Æfingin gerði ráð fyrir því að flóð h ...

Akureyrarbær styrkir Vísindaskóla unga fólksins
Akureyrarbær og Háskólinn á Akureyri hafa skrifað undir samning um styrk til Vísindaskóla unga fólksins. Þetta er í þriðja skipti sem Akureyra ...

Árekstur á Glerárgötu
Nokkuð harður árekstur varð nú rúmlega 10 í morgun, við gatnamót Glerárgötu og Hörgárbrautar.
Tveir bílar lentu saman en slys á fólki urðu engin sa ...

Eldur í bátasmiðjunni Seig
Eldur kom upp í húsnæði bátasmiðjunnar Seig í Goðanesi á Akureyri fyrr í kvöld. Slökkvistarf gekk vel en að sögn Hólmgeirs Þorsteinssonar, varaslökkvi ...

Þór/KA í hlutlausum búningum næsta sumar – Vilji til áframhaldandi samstarfs
Íþróttabandalag Akureyrar, Knattspyrnufélag Akureyrar og Íþróttafélagið Þór sendu frá sér tilkynningu í dag er varðar framtíð samstarfs kvennaliða KA ...

Björguðu lífi fimm flækingskettlinga
Starfsmenn Gámaþjónustu Norðurlands björguðu lífi fimm kettlinga sem flækingslæða gaut á athafnasvæði fyrirtækisins. RÚV sagði frá þessu í morgun. ...

Rektorar fagna ákvörðun Alþingis
Rektorar íslenskra háskóla fagna þeirri ákvörðun Alþingis að hækka fjárframlög til háskólanna við afgreiðslu frumvarps til fjárlaga 2017 og koma þ ...

Skólastofnanir taka þátt í jafnréttisverkefni
Verkefnið Rjúfum hefðirnar-förum nýjar leiðir hefur að markmiði að breyta hefðbundnum kynjaímyndum og vinna gegn neikvæðum staðalmyndum um hlutver ...

Sindri Snær Konráðsson sigraði Sturtuhausinn 2017
Sindri Snær Konráðsson sigraði Sturtuhausinn – söngkeppni VMA – í Hofi í gærkvöld. Hann söng lag Radiohead, Exit Music, til sigurs. Í öðru sæti va ...