Category: Fréttir
Fréttir
Glæsilegur sigur KA/Þór á Íslandsmeisturunum
KA/Þór vann í kvöld glæsilegan 29-27 sigur á Íslandsmeisturum Fram þegar liðin mættust í Olísdeild kvenna í handbolta í KA heimilinu í kvöld.
KA/Þ ...
Fjöldi ungmenna mótmælti aðgerðarleysi í loftlagsmálum á Ráðhústorgi
Fjöldi ungmenna var samankomin á Ráðhústorgi á Akureyri í dag í tengslum við loftlagsverkfall sem Stúdentafélag Háskólans á Akureyri, Huginn skólafél ...
208 skemmtiferðaskip væntanleg til Akureyrar í sumar
Skemmtiferðaskip væntanleg til Akureyrar verða alls 208 talsins en síðasta sumar voru 179 skip. Þá voru farþegar rétt innan við 135.000 í fyrra en ve ...
Advania sér um upplýsingakerfi Akureyrarbæjar næstu fimm árin
Akureyrarbær hefur samið við Advania um að hýsa og reka upplýsingakerfi bæjarins næstu fimm árin. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar þar sem segir ...

AK Extreme ekki haldin á Akureyri í ár
Tónlistar- og snjóbrettahátíðin AK Extreme verður ekki haldin í ár. Frá þessu greindi Emmsjé Gauti á Twitter í dag.
Gauti segir að hátíðin falli n ...
Loftlagsverkfall á Ráðhústorgi
Á föstudaginn, 15. mars, standa Stúdentafélag Háskólans á Akureyri, Huginn skólafélag Menntaskólans á Akureyri og Þórduna nemendafélag Verkmenntaskól ...

Í Nýja Englandi á baráttudegi kvenna
Í dag, á þessum alþjóðlega baráttudegi kvenna, er ég stödd í borginni Burlington sem er í Vermont fylki í norðurhluta Bandaríkjanna. Ég er hér að ...

Strætóleiðarkerfi gæti stækkað til muna
Nýverið var gjaldtaka strætó til umræðu á bæjarstjórnarfundi Akureyrarbæjar. Þar var farið inn á að nýtt hverfi væri risið, Hagahverfið, og því liggu ...

Afhentu Hollvinum SAk milljónir úr Minningarsjóði Birgis Kristjánssonar
Minningarsjóður Birgis Kristjánssonar, rafvirkjameistara, var stofnaður í kjölfar fráfalls Birgis í október sl. en nokkrir vinir og vandamenn hans ák ...
Þórunn Egilsdóttir dregur sig út úr þingstörfum eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein
Þórunn Egilsdóttir, þingmaður, þingflokksformaður Framsóknarflokksins og oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi hefur greinst með brjóstak ...
