Category: Fréttir
Fréttir

Þyrla Landhelgisgæslunar send á vettvang vélsleðaslyss ofan við Dalvík
Vélsleðaslys átti sér stað á Reykjaheiði fyrir ofan Dalvíkurbæ fyrr í dag þar sem maður slasaðist. Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú að sækja manninn s ...
Nettó byrjar með heimsendingu á Akureyri
Nettó hefur nú byrjað með heimsendingar á matvöru á Akureyri. Þessi nýjung hefur hingað til aðeins verið í boði á höfuðborgarsvæðinu er nú komin til ...
Að bogna en brotna ekki – Hádegisfundur á alþjóðlegum baráttudegi kvenna
Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna boða Zontaklúbbur Akureyrar, Zontaklúbburinn Þórunn hyrna og Jafnréttisstofa til hádegisfundar um áföll, afleiðingar ...

Mikil svifryksmengun á Akureyri á Öskudeginum
Nú upp úr hádegi á Öskudeginum mælist mikil svifryksmengun á Akureyri. Svifryk af mannavöldum kemur svo að segja frá allri starfsemi, en mest frá eld ...

Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum frítt í sund og á skíði í vetrarfríinu
Fimmtudaginn 7. mars og föstudaginn 8. mars geta grunn- og framhaldsskólanemar farið í skíðalyfturnar í Hlíðarfjalli og í sundlaugar Akureyrar án end ...
KA konur deildarmeistarar í blaki
Kvennalið KA í blaki tryggði sér í gær sigur í Mizunodeildinni eftir 1-3 sigur á Þrótti Neskaupstað á útivelli.
Liðið tapaði einungis tveimur leik ...
Alzheimer er fjölskyldusjúkdómur: „Við fáum mikið af brotnu fólki til okkar“
Alzheimersjúkdómur er taugahrörnunarsjúkdómur og algengasti heilabilunarsjúkdómurinn. Sjúkdómurinn greinist oftast hjá eldra fólki, en yngri einstak ...
Hjartað í Vaðlaheiði snýr aftur í náinni framtíð
Stóra hjartað sem lýsti upp Vaðlaheiði fyrir tæpum tíu árum mun snúa aftur í náinni framtíð. Þetta segir Þórgnýr Dýrfjörð, forstöðumaður Akureyrarsto ...

Samstarfssamningur um sameiginlegan stuðning um loftslagsyfirlýsingu Akureyrarbæjar og Festu
Akureyrarbær og Festa- miðstöð um samfélagsábyrgð hafa undirritað samstarfssamning um sameiginlegan stuðning um loftslagsyfirlýsingu Akureyrarbæjar o ...

Tjaldsvæðið við Þórunnarstræti lokar
Rekstur á tjaldsvæði við Þórunnarstræti mun hætta eftir sumarið 2020 eftir að Landsmót skáta fer fram á Akureyri. Þetta kemur fram í Vikudegi.
And ...
