Category: Fréttir
Fréttir

Nokkur erill hjá lögreglunni á Akueyri um helgina
Það var töluverður fjöldi á Akureyri um helgina, meðal annars vegna fótboltamóts fjármálafyrirtækja sem fór fram. Það var nokkur erill hjá lögreglunn ...

Foreldrar eru mikilvægastir þegar kemur að forvörnum
Á miðvikudaginn fór fram vel heppnað málþing í Hofi . Yfirskrift málþingsins var Unga fólkið okkar – hvert erum við að stefna. FÉLAK – félagsmiðstöðv ...

Aðgerðaáætlun samþykkt til að Akureyri verði fyrsta barnvæna sveitarfélagið á Íslandi
Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt aðgerðaáætlun vegna innleiðingar Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem er mikilvægur áfangi í ferlinu til þess að ...

Vilja breyta nafni Akureyrar
Á fundi bæjarráðs Akureyrarbæjar í gær var lögð fram tillaga um breytingu á heiti sveitarfélagsins. Málið hafði áður verið á dagskrá bæjarráðs 1 ...

Innanlandsflug gæti lækkað um helming – Skoða niðurgreiðslu fyrir íbúa landsbyggðarinnar
Mannlíf greindi frá því í sínu síðasta tölublaði að verið sé að skoða noðurgreiðslu innanlandsflugs fyrir íbúa á landsbyggðinni. Undir landsbyggðina ...

Ákærður fyrir tilraun til manndráps fyrir árásina í miðbæ Akureyrar
Héraðssaksóknari hefur ákært 27 ára karlmann fyrir tilraun til manndráps á Akureyri. Maðurinn réðst á annan karlmann með stunguvopni fyrir framan hra ...

Þakka sjómannaverkfalli fyrir opnun Lemon: „Skildi ekkert í því afhverju þetta væri ekki á Akureyri“
Þau Katrín Ósk Ómarsdóttir og Jóhann Stefánsson reka nú tvo Lemon staði á Akureyri en sá seinni opnaði í miðbænum í síðustu viku.
Lemon opnaði fyr ...

Aldrei fleiri í brautskráningu MA í sumar – Reiknað með rúmlega 340 nemendum
Þann 17. júní næstkomandi stefnir í stærstu brautskráningu Menntaskólans á Akureyri til þessa. Allt stefnir í að rúmlega 340 nemendur komi til með að ...

Unga fólkið okkar: Hvert erum við að stefna? – Málþing í Hofi
23. janúar næstkomandi verður áhugavert málþing í Hofi frá kl. 17:00 - 19:00.
Margrét Lilja sérfræðingur frá Rannsókn og greiningu kynnir niðurstöður ...

Viktor Samúelsson og Hulda B. Waage íþróttafólk Akureyrar 2018
Kjöri á íþróttamanni Akureyrar 2018 var lýst í Hofi í kvöld en þetta var í 40. skipti sem íþróttamaður Akureyrar er heiðraður.
Þetta var í 40. skipti ...
