Category: Fréttir
Fréttir

Þetta eru þær fréttir sem voru mest lesnar á Kaffinu 2018
Nú þegar enn eitt árið er senn á enda fannst okkur nauðsynlegt að líta til baka og taka saman einhverskonar fréttaannál Kaffisins. Við höfum því tekið ...

Vél Superbreak frá Leeds gat ekki lent á Akureyri – Lenti á Egilsstöðum
Superbreak flug frá Leeds, á Englandi, sem lenda átti um 10:30 á Akureyri í dag var snúið við til Egilsstaða.
Hafði flugstjóri vélarinnar, sem er f ...

Tvær konur slösuðust á göngu í Fnjóskadal
Björgunarsveitir í Eyjafirði voru kallaðar út um hádegisbil í dag vegna göngufólks sem hafði lent í vandræðum í Fnjóskadal.
Samkvæmt frétt Vísi.is ...

Mikil svifryksmengun á Akureyri í dag
Svifryk mælist hátt á Akureyri í dag og samkvæmt mælingum á vef Akureyrarbæjar eru loftgæði orðin það léleg að einstaklingar með enga sjúkdóma eða ofn ...

Heimsfræg förðunardrottning á Akureyri
Huda Kattan er heimsfrægur make-up artist og áhrifavaldur sem eflaust margir þekkja enda er hún með yfir 30 milljón fylgjendur á Instagram. Vörumerki ...

Akureyrarbær endurnýjar samning við Súlur
Í gær undirrituðu Akureyrarbær og björgunarsveitin Súlur áframhaldandi samning um rekstur sveitarinnar. Samningurinn tekur til skilgreinds hlutverks b ...

Hollvinasamtök SAk færðu barnadeildinni 12 ný sjúkrarúm
Hollvinasamtök SAk hafa reynst Sjúkrahúsinu á Akureyri afar vel frá stofnun þeirra fyrir fjórum árum síðan. Á Þorláksmessu afhentu samtökin ...

Vaðlaheiðargöng verða hluti af Hringveginum
Hringvegurinn liggur nú um Vaðlaheiðargöng eftir að þau voru opnuð fyrir umferð. Þetta kemur fram á heimasíðu Vegagerðarinnar. Hringvegurinn styttist ...

Gamlárshlaup UFA – „Þetta hlaup snýst mest um skemmtun“
Hið árlega Gamlárshlaup UFA verður haldið þann 31. des nk. og verður ræsing kl.11 en rás- og endamark er við líkamsræktarstöðina Bjarg og verður hægt ...

Flugum aflýst vegna veðurs
Air Iceland Connect neyddist til að aflýsa flugum til Akureyar og Ísafjarðar í dag vegna veðurs. Um 60 manns sem áttu bókað flug hjá flugfélaginu í da ...
