Category: Fréttir
Fréttir

Níutíu og sex brautskráðir frá VMA í gær
Níutíu og sex nemendur brautskráðust frá Verkmenntaskólanum á Akureyri í gær við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Hofi. Í það heila tóku þessir 96 n ...

Fyrsta sveinspróf í matreiðslu utan höfuðborgarsvæðisins
Það voru sannarlega merk tímamót í gær í sögu Verkmenntaskólans á Akureyri og um leið í matreiðslunámi á Íslandi er tíu nemendur luku sveinsprófi í ma ...

Enn fleiri kvarta undan bláum málningarögnum í blöndunartækjum – Vandinn mun stærri en virtist í fyrstu
Fyrir rúmri viku síðan vakti Kaffid.is, fyrst fjölmiðla, athygli á því að nýir sölumælar frá Norðurorku væru að stífla blöndunartæki og síur hjá fólki ...

Vaðlaheiðargöngin opnuð í dag – Frítt fyrir alla út árið
Vaðlaheiðargöngin voru opnuð kl. 18.00 í dag, föstudaginn 21. desember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu Vaðlaheiðargöng hf. í dag. Síðu ...

Vetrarsólstöðuganga á morgun – Til minningar um þá sem hafa tekið eigið líf
Á morgun, föstudaginn 21. desember, standa Pieta samtökin fyrir Vetrarsólstöðugöngu en á morgun er stysti dagur ársins áður en daginn tekur að lengja ...

Verðhækkkun í Sundlaug Akureyrar um áramótin
Stök sundferð í Sundlaug Akureyrar mun hækka um 50 krónur eftir áramót og mun á kosta þúsund krónur í sund. Verð fyrir börn og eldri borgara stendur í ...

Ákærð fyrir að aka á dreng við Hörgárbraut á Akureyri
Kona á þrítugsaldri hefur verið ákærð fyrir að hafa keyrt á fimm ára dreng á Hörgárbraut á Akureyri fyrr í vetur. Málið var þingfest í Héraðsdómi Norð ...

Slysum á Akureyri fjölgar vegna hálku
Mikil hálka hefur verið á Akureyri undanfarna viku og hefur slysum fjölgað í bænum síðustu daga. Dæmi eru um alvarleg beinbrot vegna hálkunnar en erfi ...

Eigandi Sjanghæ vill formlega afsökunarbeiðni og þrjár milljónir í miskabætur
Roshita YuFan Zhang, eigandi Sjanghæ á Akureyri vill fá formlega afsökunarbeiðni frá RÚV og þrjár milljónir króna í miskabætur vegna umfjöllunar RÚV u ...

Stærsta þyrlufyrirtæki Austurríkis haslar sér völl á Íslandi
Heli-Austria, stærsta þyrlufyrirtæki Austurríkis, mun starfrækja allt að fimm þyrlur á Íslandi 2019. Í síðustu viku undirrituðu Heli-Austria og Circle ...
