Category: Fréttir
Fréttir

Úthlutað rúmlega 15,6 milljónum króna til 64 aðila
Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA, laugardaginn 1. desember og fór styrkúthlutunin fra ...

Margir Akureyringar reiðir yfir nýjum reglum um snjómokstur og snjómoksturleysi síðustu daga
Akureyringar hafa verið duglegir að tjá sig á samfélagsmiðlum síðustu daga en það hefur sjaldan sést jafn mikill snjór á Akureyri eins og undanfarið. ...

Facebookhópurinn Matargjafir aðstoðar fólk fyrir jólin – Hjálpuðu 79 fjölskyldum í fyrra
Facebook-hópurinn Matargjafir Akureyri og nágrenni er hópur gerður í þeim tilgangi að hjálpa fjölskyldum sem hafa lítið milli handanna um jólin. Það e ...

Ungskáldin 2018 kynnt
Úrslit í Ritlistakeppni Ungskálda 2018 verða kunngjörð á Amtsbókasafninu á Akureyri fimmtudaginn 6. desember kl. 17.
Alls bárust 85 verk í keppnina ...

Höldur birtir svakalegar myndir af snjónum á Akureyri: „Verður nóg að gera hjá okkur í snjómokstri“
Eins og fjölmiðlar hafa greint frá hefur snjó hreinlega kyngt niður á Akureyri síðustu daga. Í gær, mánudag mældist snjódýptin í bænum 105 sentímetrar ...

Opnun í Hlíðarfjalli um næstu helgi – Á undan áætlun
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar verður opnað kl. 10 laugardagsmorguninn 8. desember. Stefnt var á opnun í fjallinu 13. desember en opnuninni ...

Arnar Már tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir Sölvasögu Daníelssonar
Bókin Sölvasaga Daníelssonar eftir Arnar Má Arngrímsson hefur verið tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barna- og ungmennabókmennta.
...

Dæmd í fangelsi fyrir að húðflúra börn undir lögaldri í heimahúsi
Kona var dæmd í þrjátíu daga fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra 26. nóvember fyrir að hafa húðflúrað þrjár stúlkur í heimahúsi á Akureyri í dese ...

Aðgerðarhópur stofnaður vegna svifryksmengunar – Hálkuvarnir vega þungt í orsök svifryks
Styrkur svifryks hefur aukist töluvert undanfarið skv. mælingum hjá loftgæðamiðstöð Akureyrarbæjar og Umhverfisstofnunar. Undanfarna mánuði hefur styr ...

Samkeppni um nafn á nýju vatnsrennibrautinni á Húsavík
Ný vatnsrennibraut rýs nú við Sundlaug Húsavíkur og hefur verið ákveðið að efna til samkeppni um nafn brautarinnar.
Vinningshafi mun hljóta árskort ...
