Category: Fréttir
Fréttir

Malbikun hafin í Vaðlaheiðargöngum
Malbikun er nú hafin í Vaðlaheiðargöngunum og hefur staðið yfir í nokkra daga. Áætlað er að malbika göngin í tveimur áföngum en í þessum fyrsta áf ...

Aron Einar áfram í Cardiff
Landsliðsfyrirliði okkar Íslendinga skrifaði undir nýjan eins árs samning við Cardiff um helgina, en félagið staðfesti fréttirnar í dag. Aron mun því ...

Fyrsta plata GRINGLO komin út
Hljómsveitin GRINGLO hefur nú gefið frá sér sína fyrstu plötu. EP platan eða „þröngskífan“ inniheldur 6 lög en platan hlaut styrk frá hljóðritasjóði o ...

Hvað á brúin að heita?
Brúin umdeilda við Drottningarbrautina er nú loks tilbúin og hefur Akureyrarbær efnt til verðlaunasamkeppni um nafn brúarinnar.
Dómnefnd mun fara y ...

Lið á Pollamóti Þórs gaf MND félaginu milljón
Pollamót Þórs fer fram á Akureyri nú um helgina en þar mæta „gamlir“ fótboltamenn og keppa sín á milli.
Ginola er lið á mótinu og hefur tekið þátt ...

Eldur á Icelandair hóteli á Akureyri
Tilkynnt var um eld á hóteli Icelandair nú á sjöunda tímanum í kvöld.
Samkvæmt frétt RÚV var allt tiltækt slökkvilið og sjúkrabílar kallaðir út o ...

Hlaupaleiðin og götu lokanir í Color Run
Á laugardag fer Color Run fram í miðbæ Akureyrar. Líkt og í fyrra þá verður rás- og endamark hlaupsins á túninu sunnan við Greifavöllinn og verður hla ...

Fiskidagurinn mikli flokkar rusl
Í gær undirrituðu fulltrúar fjögurra aðila samvinnusamnig sem snýr að flokkun á rusli sem til fellur á Fiskideginum mikla. Undirritunin fór fram í Ber ...

Sextán sóttu um stöðu bæjarstjóra á Akureyri
Staða bæjarstjóra Akureyrar var auglýst í síðasta mánuði og rann umsóknarfrestur út 2. júlí síðastliðinn. Sextán sóttu um stöðuna eftir að tveir h ...

Ætla að opna nýjan veitingastað – Bautinn og La Vita è Bella formlega með nýja eigendur
Nú hafa eigendaskipti formlega gengið í gegn hjá Bautanum á Akureyri en skiptin áttu sér stað fyrsta júlí. Hjónin Guðmundur Karl Tryggvason og Helga Á ...
