Category: Fréttir
Fréttir

Kveiktu í blaðakassa í Lundarhverfi
Tveir drengir kveiktu í blaðakassa við Víðilund á Akureyri í gær. Ekkert tjón varð vegna íkveikjunnar samkvæmt upplýsingum frá lögreglun ...

Mótmæla harðlega þeirri stéttaskiptingu og siðblindu sem skekur þjóðfélagið í dag
Aðalfundur Einingar-Iðju, haldinn í Hofi 22. mars 2018, mótmælir harðlega þeirri stéttaskiptingu og siðblindu sem skekur þjóðfélagið í dag.
Það er ...

Öryggisviðbúnaður sjúkrahússins verður endurskoðaður eftir innbrotið
Í fyrrinótt var karlmaður í annarlegu ástandi handtekinn á fæðingardeild Sjúkrahússins á Akureyri. Karlmaðurinn mætti á bráðamóttöku sjúkrahússins ...

Nýr sjónvarpsþáttur hefur göngu sína á N4
Sjónvarpsstöðin N4 mun frumsýna nýjan sjónvarpsþátt á öðrum degi páska. Þátturinn ber nafnið Landsbyggðalatté og er umræðuþáttur um byggðamá ...

Hvernig viljum við hafa geðþjónustuna?
Föstudaginn 23. mars standa Grófin Geðverndarmiðstöð, Háskólinn á Akureyri, Akureyrarbær og Sjúkrahús Akureyrar fyrir málþingi til að svara spurningun ...

Myndband: Föðmuðu Ráðhúsið á Akureyri
Nemendur Oddeyrarskóla tóku upp á því í morgun að faðma Ráðhús Akureyrarbæjar í tilefni alþjóðlegs dags gegn kynþáttamisrétti. Nemendur skólans er ...

Handtekinn á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Karlmaður var handtekinn á Sjúkrahúsinu á Akureyri í nótt. Samkvæmt lögreglu var maðurinn í annarlegu ástandi og gekk berserksgang í biðstofu slys ...

Hilda Jana hættir á N4 og snýr sér að pólitíkinni
Hilda Jana Gísladóttir, fjölmiðla- og athafnakona, leiðir lista Samfylkingarinnar á Akureyri fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Framboðslisti S ...

Hilda Jana leiðir lista Samfylkingarinnar
Framboðslisti Samfylkingarinnar á Akureyri var samþykktur einróma á aðalfundi félagsins í kvöld. Hilda Jana Gísladóttir, fjölmiðlakona leiðir list ...

Lonely Planet mælir með ferðalagi um Norðurland
Lonely Planet, stærsti útgefandi ferðabóka í heiminum, birti í dag grein á vef sínum þar sem mælt er með ferðalagi um Eyjafjörð og nágrenni.
Í ...
