Origo Akureyri

Fréttir

Fréttir

1 499 500 501 502 503 539 5010 / 5389 FRÉTTIR
Nýjum flokkunartunnum komið fyrir í miðbænum.

Nýjum flokkunartunnum komið fyrir í miðbænum.

Akureyrarbær er í fararbroddi íslenskra sveitarfélaga þegar kemur að flokkun úrgangs og til að efla enn frekar starf bæjarins á þessu sviði var í dag ...
Jóhannes Kr. hélt fyrirlestur fyrir fjölmiðlanema

Jóhannes Kr. hélt fyrirlestur fyrir fjölmiðlanema

Rannsóknarblaðamaðurinn Jóhannes Kr. Kristjánsson var gestur í tíma hjá fjölmiðlafræðinemum við Háskólann á Akureyri í morgun. Jóhannes er meðal annar ...
Bryndís Rún og Viktor Samúelsson íþróttafólk Akureyrar

Bryndís Rún og Viktor Samúelsson íþróttafólk Akureyrar

Íþróttabandalag Akureyrar verðlaunaði fyrr í kvöld íþróttafólk Akureyrar fyrir árið 2016. Sundkonan Bryndís Rún Hansen var valin íþróttakona Akure ...
Auglýst eftir umsóknum um styrki menningar og húsverndarsjóði

Auglýst eftir umsóknum um styrki menningar og húsverndarsjóði

Menningarsjóður Akureyrar auglýsir eftir umsóknum um styrki.  Auglýst er eftir umsóknum um samstarfssamninga og verkefnastyrki. Samstarfssamningar ...
Eiríkur Fannar í fangelsinu á Akureyri

Eiríkur Fannar í fangelsinu á Akureyri

Eiríkur Fannar Traustason, sem dæmdur var fyrir nauðgun á 17 ára franskri stúlku í Hrísey sumarið 2015, er kominn í fangelsið á Akureyri. Eiríkur ...
Byrjað að sprengja í Sandgerðisbót

Byrjað að sprengja í Sandgerðisbót

Framkvæmdir við hreinsistöð fráveitu Akureyrar í Sandgerðisbót eru hafnar og þáttur í þeim eru jarðvegsframkvæmdir á svæðinu. Meðal þess sem þarf ...
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Kristnesspítala gagnrýnir vinnubrögð við yfirtöku FSA

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Kristnesspítala gagnrýnir vinnubrögð við yfirtöku FSA

Í nýútkominni bók fer fyrrverandi framkvæmdastjóri Kristnesspítala hörðum orðum um hvernig staðið var að yfirtöku Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri á ...
Nemar í VMA hafa litlar áhyggjur af loftlagsbreytingum

Nemar í VMA hafa litlar áhyggjur af loftlagsbreytingum

Rúv birti í gærkvöld frétt, þar sem fjallað var um könnun sem var gerð árið 2012, um viðhorf íslenskra ungmenna til loftlagsbreytinga. Könnunin sýndi ...
Lögreglan birtir myndband af Birnu í miðbæ Reykjavíkur

Lögreglan birtir myndband af Birnu í miðbæ Reykjavíkur

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu hef­ur nú birt mynd­band sem unnið er upp úr ör­ygg­is­mynda­vél­um sem sýna ferðir Birnu Brjáns­dótt­ur, sem t ...
Slökkt var á síma Birnu af mannavöldum

Slökkt var á síma Birnu af mannavöldum

Lögregla telur að slökkt hafi verið á síma Birnu Brjánsdóttur af mannavöldum. Hann hafi ekki orðið batteríslaus eins og talið var í fyrstu. Sími B ...
1 499 500 501 502 503 539 5010 / 5389 FRÉTTIR